FRÉTTIR

Hvíldartímaákvæði - frítökuréttur | 07. okt 2015

Námskeiðið Hvíldartímaákvæði - frítökuréttur vaktavinnufólks var haldið síðasta mánudag. Aldrei hafa fleiri skráð sig á námskeið skólans, en 33 sóttu námskeiðið. Þar af voru 13 í fjarfundi, en það er nýbreytni af hálfu… Meira

Síðustu skráningardagar ... | 21. sep 2015

Á morgun 22. september er síðasti skráningardagur á námskeiðið Símenntun og virk starfsþróun, sem haldið verður þann 29. september frá 09:00 - 16:00. Fimmtudaginn 24. september er síðasti skráningardagur á námskeiðið… Meira

Opin námskeið á haustönn 2015 | 28. ágú 2015

Á haustönninni verður boðið uppá fimm opin námskeið. Það eru: 5. október - Hvíldartímaákvæði - frítökuréttur í vaktavinnu 19. - 20. október - Námshvatning á vinnustað 21. október - Fundarstörf 9. - 10. nóvember -… Meira
NÁMSKEIÐ Á DÖFINNI

Bæklingar

Námsframboð

Námsframboð
- Þekking
í þágu launafólks

Smelltu hér

          

Handbók Trúnaðarmannsins

Handbók trúnaðarm.
- Efni í trúnaðarmanna-
möppu

Smelltu hér