FRÉTTIR

Trúnaðarmannanámskeið – heil önn | 05. ágú 2016

Sú nýbreytni verður á haustönninni að boðið verður uppá opið trúnaðarmannanámskeið með óhefðbundnu sniði. Lengd námskeiðs samsvarar heilli viku, en henni dreift á allt misserið. Byrjað verður á staðbundinni lotu sem… Meira

Smiðjan | 05. ágú 2016

Lengi hefur verið kallað eftir framhaldsnámskeiði sem tekur við af hefðbundinni trúnaðarmannafræðslu. Á haustönninni verður boðið uppá þriggja daga námskeið í fundarsköpum sem nefnist Smiðjan. Farið verður í að… Meira

Haustönn 2016 í undirbúningi | 30. jún 2016

Næsta haust verður boðið uppá mörg fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vegum Félagsmálaskólans. Námskeiðin taka á ólíkum þáttum sem allir nýtast vel í starfi. Endilega takið dagana frá. Skráning er ekki hafin en send… Meira
Bæklingar

Námsframboð

Námsframboð
- Þekking
í þágu launafólks

Smelltu hér

          

Handbók Trúnaðarmannsins

Handbók trúnaðarm.
- Efni í trúnaðarmanna-
möppu

Smelltu hér