FRÉTTIR

Nýr vefur: Einn réttur - ekkert svindl | 17. mar 2016

Alþýðusamband Íslands, ásamt aðildarsamtökum sínum, stendur að verkefni gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi með yfirskriftinni EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL!Nýr vefur hefur verið settur í loftið af… Meira

Nýr bæklingur um kynferðislega áreitni | 08. mar 2016

Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna hefur verið gefinn út nýr bæklingur þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB,… Meira

100 ára afmæli ASÍ - tvær áhugaverðar… | 04. mar 2016

Ljósmyndasýning í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands verður opnuð í Þjóðminjasafni Íslands 5. mars kl. 15:00 og stendur til 22. maí 2016. Sýningin nefnist Vinnandi fólk og er birtu brugðið á það hvernig… Meira
Bæklingar

Námsframboð

Námsframboð
- Þekking
í þágu launafólks

Smelltu hér

          

Handbók Trúnaðarmannsins

Handbók trúnaðarm.
- Efni í trúnaðarmanna-
möppu

Smelltu hér