Hvað vilt'up á dekk?

FRÉTTIR

Hvað vilt´uppá dekk | 14. mar 2014

„Hvað vilt´upp á dekk?“ kvennaráðstefna ASÍ verður haldin dagana 5. -6. maí n.k. að Hótel Norðurljósum/Northern Light Inn sem liggur nálægt Bláa lóninu. Síðast var ráðstefnan haldin árið 2009 og ákveðið hefur verið að… Meira

Hvernig starfar ESB? | 07. mar 2014

Félagsmálaskólinn, í samstarfi við Evrópustofu, býður uppá námskeið um ESB sem ber heitið Hvernig starfar ESB?. Markmið námskeiðsins er að fara yfir Evrópumálin á aðgengilegan og áhugaverðan hátt út frá sjónarhóli… Meira

Námskeið fyrir stjórnarmenn í… | 07. mar 2014

Nú stendur yfir undirbúningsnámskeið vegna hæfismats FME. Félagsmálaskólinn hefur undanfarin misseri haldið námskeið til að undibúa stjórnarmenn lífeyrissjóða undir hæfismat FME. Lögð er áhersla á alla þá þætti sem… Meira
NÁMSKEIÐ Á DÖFINNI

Bæklingar

Námsframboð

Námsframboð
- Þekking
í þágu launafólks

Smelltu hér

          

Handbók Trúnaðarmannsins

Handbók trúnaðarm.
- Efni í trúnaðarmanna-
möppu

Smelltu hér