FRÉTTIR

Ólafía og Sigurður nýir varaforsetar | 24. okt 2014

Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR og Sigurður Bessason formaður Eflingar voru í dag kjörin í embætti varaforseta ASÍ. Ekki bárust nein mótframboð og voru þau því sjálfkjörin. Bæði héldu þau kröftugar ræður þar sem þau… Meira

Gylfi endurkjörinn | 24. okt 2014

Gylfi Arnbjörnsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambandsins á þingi sambandsins í dag. Gylfi hlaut 74,5% eða 201 atkvæði en Ragnar Þór Ingólfsson 69 atkvæði eða 25,5%. Atkvæði greiddu 275 og voru 270 atkvæði gild en 5… Meira

41. þing ASÍ | 14. okt 2014

41. þing ASÍ verður haldið dagana 22. – 24. október á Hótel Nordica. Yfirskrift þingsins er Samfélag fyrir alla – Jöfnuður og jöfn tækifæri. Auk hefðbundinna þingstarfa verður unnið í þremur málstofum. Í tveimur þeirra… Meira
Bæklingar

Námsframboð

Námsframboð
- Þekking
í þágu launafólks

Smelltu hér

          

Handbók Trúnaðarmannsins

Handbók trúnaðarm.
- Efni í trúnaðarmanna-
möppu

Smelltu hér