FRÉTTIR

Endurskoðun á námsskrám | 06. ágú 2014

Undanfarið hefur staðið yfir endurskoðun á námsskránum Trúnaðarmannanámskeið I og II. Núna eru námsskrárnar 142 kennslustundir samtals. Með endurskoðun er gert ráð fyrir einni námsskrá sem skiptist í tvo hluta, 72… Meira

Námskeið á haustönn | 06. ágú 2014

Nú líður senn að því að haustönnin hefjist. Vonandi hafa allir haft það gott í sumarfríinu. Félagsmálaskólinn býður uppá trúnaðarmannanámskeið eins og undanfarin misseri og hafa félögin nú þegar pantað nokkur. Auk þess… Meira

Hvað vilt´uppá dekk | 14. mar 2014

„Hvað vilt´upp á dekk?“ kvennaráðstefna ASÍ verður haldin dagana 5. -6. maí n.k. að Hótel Norðurljósum/Northern Light Inn sem liggur nálægt Bláa lóninu. Síðast var ráðstefnan haldin árið 2009 og ákveðið hefur verið að… Meira
NÁMSKEIÐ Á DÖFINNI

Bæklingar

Námsframboð

Námsframboð
- Þekking
í þágu launafólks

Smelltu hér

          

Handbók Trúnaðarmannsins

Handbók trúnaðarm.
- Efni í trúnaðarmanna-
möppu

Smelltu hér