ÞEKKING Í ÞÁGU LAUNAFÓLKS
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti
Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu. Skáningu lýkur 1. mars kl. 12:00.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti
Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu. Skáningu lýkur 1. mars kl. 12:00.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti
Upplýsingar
- Dagsetning: 03/03/2021 - 05/03/2021
- Tími: 09:00 - 14:30
Lýsing
Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða. Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi varðveislu launaseðla. Nemendur kynnast þeim tryggingum sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almanntryggingakerfið og uppbygginu og tilgang lífeyrissjóðakerfisins. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna. Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.
Efling-Trúnaðarmannanám 4. hluti íslenska
Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga og grunn atriði samningagerðar. Nemendur hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og hlutverki og tilgangi lífeyrissjóðakerfisins. Skráningu lýkur 4. mars kl. 12:00.
Efling-Trúnaðarmannanám 4. hluti íslenska
Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga og grunn atriði samningagerðar. Nemendur hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og hlutverki og tilgangi lífeyrissjóðakerfisins. Skráningu lýkur 4. mars kl. 12:00.
Efling-Trúnaðarmannanám 4. hluti íslenska
Upplýsingar
- Dagsetning: 09/03/2021 - 11/03/2021
- Tími: 09:00 - 14:30
Lýsing
Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunn atriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna. Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum, fundarsköp og frágang fundagerða. Einnig er fjallað um einkenni og tilgang ýmissa ræðuforma. Lögð er áhersla á að skilgreina helstu einkenni rökræðu, mikilvægi þess að hlusta á skoðanir annarra. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og uppbyggingu og tilgang lífeyrissjóða og samspili þessara tveggja kerfa.
Handbók trúnaðarmannsins
ALLT UM EINELTI
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
KONUR LIFA EKKI Á ÞAKKLÆTINU!
Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 197 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu...
ANDLITSGRÍMUR, SPRITT OG 1 METER Á MILLI
Félagsmálaskólinn fylgir í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem...
NÁMSKEIÐIN FÆRÐ Á NETIÐ
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin ...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.
Fréttabréf
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sendar upplýsingar um áhugaverð námskeið og ýmsan fróðleik.