Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

30 . nóv.

BSRB-Trúnaðarmannanám 4. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐIÐ FER FRAM Í FJARNÁMI. Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hagfræðin er að nýtt meðal annars við gerð kjarasamninga.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Hrannar Már Gunnarsson lögmaður
Nánar
01 . des.

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska (1)

ATHUGIÐ! NÁMIÐ FER FRAM Í VEFNNÁMI. Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu.
Starfsmenn félagsins
Sigurlaug Gröndal
Nánar

Fréttir og tilkynningar

23.10.2020
Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 197 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Síðan þá hafa konur á Íslandi gengið út fimm sinnum, 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018 til þess að krefjast kjarajafnréttis.
31.08.2020
Til þess að takmarka líkur á smiti á Covid-19 fylgir Félagsmálaskólinn í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem kenna á framhaldsskólastigi sem gefnar hafa verið út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
02.04.2020
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki.

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sendar upplýsingar um áhugaverð námskeið og ýmsan fróðleik.

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti