Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

21 . okt.

Verkvest - Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Á námskeiðinu er lögð áhersla á íslenska löggjöf um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður.
Guðmundur Hilmarsson
Nánar
22 . okt.

Að setja mörk

Hlutverk trúnaðarmanns getur verið krefjandi. Trúnaðarmaður gegnir mörgum hlutverkum, ekki bara sem tengiliður og fulltrúi í sínu trúnaðarhlutverki heldur til dæmis sem starfsmaður, vinnufélagi og manneskja sem vill njóta frítíma. Þess vegna er mikilvægt að kunna að setja mörk.
Steinunn Inga Stefánsdóttir
Nánar

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti

Fréttir og tilkynningar

02.10.2019
Þjónustar þú félagsmenn? Í dag er síðasti dagur til að skrá sig á þetta frábæra námskeið þar sem fjallað er um hvernig best er að takast á við erfið og krefjandi samskipti. Frábært námskeið sem er hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB sem er ætluð öllu starfsfólki og stjórnarmönnum stéttarfélaganna.
10.09.2019
Fjórða iðnbyltingin er hafin - Hvað þurfum við að gera? Þann 25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura um fjórðu iðnbyltinguna og hvað við þurfum að gera til að undirbúa okkur.
01.07.2019
25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura frá 09:00 – 12:00. Yfirskrift málþingsins er Fjórða iðnbyltingin –Hvað þurfum við að gera?