Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

21 . sep.

BSRB-Trúnaðarmannanám 6. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála. Einnig er farið í undirbúning framsögu á fundum og hvernig við komum máli okkar á framfæri.
Sigurlaug Gröndal
Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir
Nánar
23 . sep.

Course for union reps 1. section-english

This course have been cancelled.
Guðrún Edda Baldursdóttir
Halldór Oddson
Nánar

Fréttir og tilkynningar

31.08.2020
Til þess að takmarka líkur á smiti á Covid-19 fylgir Félagsmálaskólinn í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem kenna á framhaldsskólastigi sem gefnar hafa verið út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
02.04.2020
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki.
27.03.2020
Það eru miklar væringar á vinnumarkaði og mikilvægt að trúnaðarmenn kynni sér réttindi launafólks vegna COVID-19 faraldursins. Sérstaklega hvetjum við þá til að kynna sér réttindi í sóttkví og reglur varðandi hlutabætur sem nýlega voru samþykktar.

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sendar upplýsingar um áhugaverð námskeið og ýmsan fróðleik.

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti