Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

29 . apr.

Kulnun í lífi og starfi

Fjallað verður um einkenni kulnunar, mikilvægi sjálfsþekkingar og hvernig við getum áttað okkur á rauðu ljósunum þegar þau fara að blikka.
Anna Lóa Ólafsdóttir
Nánar
07 . maí

Icelandic Labour Laws – rights and obligation (in English)

The course will generally cover the basic elements of Icelandic labour law, i.e. the rights and obligations of employees (workers). This course is in taught in English.
Halldór Oddson
Nánar

Fréttir og tilkynningar

17.04.2019
Við óskum öllum nemendum okkar, samstarfsaðilum og kennurum gleðilegra páska.
07.02.2019
Þriðjudaginn 19. febrúar býður Háskóli Íslands til spennandi málþings um notkun upplýsingatækni og samfélagsmiðla í náms- og starfsráðgjöf.
20.12.2018
Um leið og við þökkum nemendum okkar og samstarfsfólki um land allt samvinnuna á síðasta ári óskum við öllum gleðilegra jóla.

Allt um einelti

Námsefni Félagsmálaskólans

Einelti