Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

23 . sep.

BSRB - Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Guðmundur Hilmarsson
Sigurlaug Gröndal
Nánar
24 . sep.

Efling - Trúnaðarmannanám 1. hluti ísl

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu.
Sigurlaug Gröndal
Starfsmenn félagsins
Nánar

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti

Fréttir og tilkynningar

10.09.2019
Fjórða iðnbyltingin er hafin - Hvað þurfum við að gera? Þann 25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura um fjórðu iðnbyltinguna og hvað við þurfum að gera til að undirbúa okkur.
01.07.2019
25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura frá 09:00 – 12:00. Yfirskrift málþingsins er Fjórða iðnbyltingin –Hvað þurfum við að gera?
27.06.2019
Þessa dagana erum við hjá Félagsmálaskóla alþýðu á fullu að skipuleggja haustönnina. Fjöldi félaga eru þegar búin að bóka námskeið fyrir trúnaðarmenn sína á þessu hausti og eru námskeiðin komin inn á vefinn og opin fyrir skráningar.