Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

16 . sep.

Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda?

Það hefur ekki farið framhjá neinum að fjöldi þeirra sem upplifa kulnun í lífi og starfi hefur fjölgað mikið hin síðari ár. Hvað er kulnun og þekkir þú líkamleg og andleg einkenni vegna viðvarandi álags?
Anna Lóa Ólafsdóttir
Nánar
18 . sep.

Eining - Iðja Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Sigurlaug Gröndal
Nánar

Fréttir og tilkynningar

01.07.2019
25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura frá 09:00 – 12:00. Yfirskrift málþingsins er Fjórða iðnbyltingin – hvað getum við gert?
27.06.2019
Þessa dagana erum við hjá Félagsmálaskóla alþýðu á fullu að skipuleggja haustönnina. Fjöldi félaga eru þegar búin að bóka námskeið fyrir trúnaðarmenn sína á þessu hausti og eru námskeiðin komin inn á vefinn og opin fyrir skráningar.
27.06.2019
Næsta vetur mun Félagmálaskólinn í samvinnu við fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða bjóða sérhæfð sí- og endurmenntunarnámskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða þar sem fjallað verður á hnitmiðaðan hátt um ýmis hagnýt viðfangsefni á sviði lífeyrismála.

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti