Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

02 . mar.

BSRB-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða.
Guðmundur Hilmarsson
Sigurlaug Gröndal
Nánar
03 . mar.

Forystufræðsla: Sáttamiðlun og samskipti

Allir þurfa á einhverjum tímapunkti að takast á við ágreining og deilur í starfi sínu. Deilur á vinnustað geta verið gífurlega kostnaðarsamar fyrir fyrirtæki og oft fær ágreiningur að stigmagnast allt of lengi vegna óvissu og stefnuleysis um hvernig best er að takast á við deilumálið.
Lilja Bjarnadóttir
Nánar

Fréttir og tilkynningar

18.12.2019
Um leið og við þökkum nemendum okkar og samstarfsfólki um land allt samvinnuna á síðasta ári óskum við öllum gleðilegra jóla, farsældar og friðar.
10.12.2019
Vegna þess óveðurs sem nú gengur yfir landið lokar skrifstofa Félagsmálaskólans kl. 13.00 í dag.
02.12.2019
Nú hafa ASÍ og BRSB tekið höndum saman um stofnun rannsóknarstofnunar í vinnumarkaðsfræðum. Stofnuninni er ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála ásamt því að dýpka umræður um stöðu launafólks. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sendar upplýsingar um áhugaverð námskeið og ýmsan fróðleik.