Þekking í þágu launafólks

Námskeið framundan

19 . nóv.

Efling Trúnaðarmannanám 1. section english

The role of the sponsor is governed by law and collective agreements, and the way he works with the complaint is dealt with by the project. The interpretation of wage agreements, the development of employment contracts and the bases of pay slips, projects related to the material are also being considered.
Halldór Oddson
Guðmundur Hilmarsson
Nánar
21 . nóv.

Áhættustýring og innra eftirlit

Farið verður yfir hverjar eru áhætturnar í starfi lífeyrissjóða og hvernig skuli meta þær.
Agni Ásgeirsson
Nánar

Allt um einelti

Námsefni félagsmálaskólans

Einelti

Fréttir og tilkynningar

18.11.2019
Umsóknarfrestur í Genfarskólann er til 15. des. en skólinn er ætlaður félögum í stéttarfélögum sem hafa áhuga á alþjóðlegu samstarfi verkalýðshreyfingarinnar.
12.11.2019
Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og Bryngeir Bryngeirsson frá BSRB voru fulltrúar Íslands í Genfarskólanum í sumar. Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.
02.10.2019
Þjónustar þú félagsmenn? Í dag er síðasti dagur til að skrá sig á þetta frábæra námskeið þar sem fjallað er um hvernig best er að takast á við erfið og krefjandi samskipti. Frábært námskeið sem er hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB sem er ætluð öllu starfsfólki og stjórnarmönnum stéttarfélaganna.