ÞEKKING Í ÞÁGU LAUNAFÓLKS

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Afl-Trúnaðarmanannám - 2. hluti

Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla.

Næst: 27/09/2021

Afl-Trúnaðarmanannám - 2. hluti

Upplýsingar

  • Dagsetning: 27/09/2021 - 29/09/2021
  • Tími: 10:00 - 16:00
  • Staður: Staðarborg- Breiðdal

Lýsing

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða. Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi varðveislu launaseðla. Nemendur kynnast þeim tryggingum sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almanntryggingakerfið og uppbygginu og tilgang lífeyrissjóðakerfisins. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna. Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Stytting vinnutímans - iðngreinar

Farið verður í helstu reglur og útfærslur sem gilda um styttingu vinnutíma hjá starfsfólki í iðngreinum.

Næst: 30/09/2021

Stytting vinnutímans - iðngreinar

Upplýsingar

  • Dagsetning: 30/09/2021 - 30/09/2021
  • Tími: 09:00 - 12:00
  • Staður: Guðrúnartún 1
  • Verð: 11.000 kr.

Lýsing

Fjallað verður um vinnutímastyttinguna sjálfa, undirbúning, framkvæmd og innleiðingu. Farið verður í helstu ákvæði kjarasamninga iðnaðarmanna um styttingu vinnutímans, virkan vinnutíma og deilitölur. Fjallað verður um gerð vinnustaðasamninga og yfirvinnuálög.

Einnig verða kynnt nokkur sýnidæmi um vinnustaðasamninga sem kennari hefur komið að.

Leiðbeinandi er Benóný Harðarson, sérfræðingur á kjara- og menntasviði VM.

ATH: NÁMSKEIÐIÐ FER EINNIG FRAM Í FJARFUNDI (TEAMS).

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Handbók trúnaðarmannsins

HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA

ALLT UM EINELTI

NÁMSEFNI FÉLAGSMÁLASKÓLANS

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Stytting vinnutímans

Stytting vinnutímans

Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og...

read more

FÉLAGSMÁLASKÓLINN

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.