Upplýsingar

  • Dagsetning: 1/11/2021 – 2/11/2021
  • Tími: 9:00 – 14:30
  • Staður: Fjarkennsla á vefnum

Lýsing

Megináhersla er lögð á grunntölur launaliða og launaútreikninga samkvæmt gildandi kjarasamningum, uppbyggingu launaseðla og mikilvægi þess að varðveita þá. Nemendur leysa verkefni tengdu efninu sem felst í að reikna út mánaðarlaun frá grunni ásamt frádráttarliðum. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu. Réttindi þeim tengdum. Einnig er farið í uppbyggingu lífeyrissjóða og hlutverk þeirra og samspil þessar tveggja kerfa. 

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal