Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?

Upplýsingar

  • Dagsetning: 20/4/2021 – 20/4/2021
  • Tími: 15:00 – 18:00
  • Staður: Fjarfundur – eða Guðrúnartún 1, 1. hæð.

Lýsing

Umræður og kröfur um samfélagsábyrgð fyrirtækja og stofnana fara vaxandi og álitaefni þeim tengd eru fjölmörg. Lífeyrissjóðir hafa margir tekið upp reglur um siðferði og samfélagsábyrgð í starfsemi sinni og ber sjóðunum nú lagaskylda að setja sér siðferðileg viðmið í fjárfestingum.

Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna? 

Ábyrgðaraðili

Guðrún Edda Baldursdóttir