Upplýsingar

  • Dagsetning: 3/11/2021 – 3/11/2021
  • Tími: 9:00 – 12:00
  • Staður: BSRB, Grettisgata 89
  • Verð: 11.000 kr.

Lýsing

Þær reglur sem gilda um framkvæmd og útfærslu á styttri vinnutíma hjá opinberum starfsmönnum geta virkað flóknar fyrir marga og erfiðar í framkvæmd.

Á námskeiðinu verður fjallað um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar fyrir dagvinnufólk á opinberum vinnumarkaði. Fjallað verður um fylgiskjal 1 sem undirritað var við gerð kjarasamninga 2020 og ferli innleiðingar á vinnustöðum sem og ýmis álitaefni sem komið hafa upp í ferlinu. 

Leiðbeinandi er Dagný Aradóttir PInd, lögfræðingur BSRB.

Dagný er einn helsti sérfræðingur í útfærslu á styttingu vinnuvikunnar.

Ábyrgðaraðili

Guðrún Edda Baldursdóttir