DAGATAL

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga.

Næst: 01/02/2022

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska

Upplýsingar

 • Dagsetning: 01/02/2022 - 03/02/2022
 • Tími: 09:00 - 15:30
 • Staður: Kennt verður í fjarkennslu

Lýsing

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu. Gerð og gildi ráðningarsamninga og grunn atriði samsetningu launa, launaliða skv. kjarasamningum. Kynnt er starfsemi félagsins, réttindi félagsmanna og styrktarsjóðir. Nemendur læra að þekkja uppbyggingu launaseðla og launaútreikning og leysa verkefni því tengdu. Nemendur leysa verkefni tengdu kjarasamningsbundnum og lögbundnum réttindum launamanna - raundæmi. Skráningu lýkur25. janúar kl. 16:00.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Fundarsköp og ritun fundargerða

Forystufræðsla

Á námskeiðinu verður fjallað um fundarstjórnun og ritun góðra fundargerða sem er undirstaða árangrsríkra funda.

Næst: 09/02/2022

Fundarsköp og ritun fundargerða

Upplýsingar

 • Dagsetning: 09/02/2022 - 09/02/2022
 • Tími: 09:00 - 13:00
 • Staður: Guðrúnartún 1
 • Verð: 20.500 kr.

Lýsing

Á námskeiðinu verður lögð áhersla á góða og árangursríka fundarstjórnun, hvaða reglur gilda um fundarstjórnun og hvað fundarstjóri þarf að hafa í huga.

Einnig verður farið yfir öll helstu atriðin sem góður fundarritari þarf að kunna deili á til að rita faglega fundargerð, hvað þarf að koma fram og með hvaða hætti, hverju má sleppa og hvernig skal tekið á mismunandi beiðnum og tillögum frá fundarmönnum.

Jafnframt verður skoðað hvernig samstarfi fundarstjóra og fundarritara skuli háttað og hvernig standa skuli að skilum á fundargerðum bæði innan félags sem og til ytri aðila svo sem Þjóðskjalasafns.

Leiðbeinandi er Viktor Ómarsson, sem situr í stjórn JCI International og eigandi Fylgi, ráðgjafaþjónustu.

ATH: Námskeiðið er kennt í fjar- og staðnámi á sama tíma.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

BSRB-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 21/02/2022

BSRB-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 21/02/2022 - 22/02/2022
 • Tími: 09:00 - 15:30
 • Staður: Fundarsalur BSRB-Grettisgötu 89

Lýsing

Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim. Skráningu lýkur 14. febrúar kl. 16:00.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Sameyki-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 02/03/2022

Sameyki-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 02/03/2022 - 03/03/2022
 • Tími: 09:00 - 15:30
 • Staður: Fundarsalur BSRB-Grettisgötu 89

Lýsing

Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Félögin í Eyjafirði -Trúnaðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök.

Næst: 14/03/2022

Félögin í Eyjafirði -Trúnaðarmannanám 3. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 14/03/2022 - 16/03/2022
 • Tími: 09:00 - 16:00
 • Staður: Fundarsalur Einingar-Iðju-Skipagötu 14

Lýsing

Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga. Megináhersla er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður. Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur vinnumarkaður byggir á. Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunn atriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna. Skráningu lýkur 7. mars kl. 16:00.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal