12.10.2019

Vegna slæmrar veðurspár og tilmæla almannavarna hefur verið tekin ákvörðun um að loka skrifstofu Félgasmálaskólans frá kl. 13.00 í dag. Við gerum þetta til þess að tryggja að starfsmenn geti verið komnir heim og búnir að sækja börn í skóla og leikskóla í tíma.

Við bendum á að allar upplýsingar um nám og þjónustu eru aðgengilegar hér á vefnum. 

Við hvejtum alla til að fara varlega. 

Mynd með frétt er fengin frá Vísi.is
Til baka