08.04.2016

Vinnustaðir hafa löngum verið staðir til að læra á. Færni starfsmanna skiptir miklu og mat á þeirri færni er lykillinn að skilvirkni náms þannig að þarfir starfsmannsins og vinnustaðarins haldist í hendur. Þróunin hefur verið ör síðustu árin og því skiptir máli að nýta aðferðir eins og rannsóknir og ráðgjöf á vinnustöðum og mat á raunfærni.

Bjarni Ingvarsson, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstö atvinnulífins, skrifar í pistli sínum að allar breytingar kalla á nýjar leiðir í endurmenntun starfsmanna, starfsþróun þeirra og þjálfun. Hann minnir á mikilvægi fræðslu á vinnustöðum og horfa verði á öll úrræði varðandi fræðslu út frá því að vinnustaðir séu ólíkir. Pistil hans má sjá hér. 

Til baka