06.27.2019

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið! 

Þessa dagana erum við hjá Félagsmálaskóla alþýðu á fullu að skipuleggja haustönnina. Fjöldi félaga eru þegar búin að bóka námskeið fyrir trúnaðarmenn sína á þessu hausti og eru námskeiðin komin inn á vefinn og opin fyrir skráningar.

Við hvetjum öll félög til þess að huga að fræðslunni sem fyrst og hafa samband við okkur til þess að skipuleggja veturinn. 

 

Til baka