03.12.2020

Vegna þess óvissuástands sem nú ríkir vegna COVID-19 hefur Félagsmálaskóli Alþýðu gripið til ráðstafana til að tryggja öryggi þátttakenda. Flestum námskeiðum hefur því verið frestað eða þau færð í fjarfund. Allar ráðstafanir varðandi trúnaðarmannanámskeið eru unnin í samráði við hvert og eitt stéttarfélag. 

Allir skráðir þátttakendur fá sendar upplýsingar varðandi sín námskeið. 

Ef einhverjar spurningar vakna hvetjum við ykkur til að hafa samband á felagsmalaskoli@felagsmalaskoli.is

 

 

Til baka