NÁMSKRÁ

Yfirlit námsþátta

Smelltu á kaflaheitin hér til hliðar til að skoða hvern og einn námsþátt.
Námsþáttur
Fjöldi kennslustunda
Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn
12 kennslustundir
Trúnaðarmaðurinn – starf hans og staða
12 kennslustundir
Samskipti á vinnustað
8 kennslustundir
Túlkun kjarasamninga – hagfræði
8 kennslustundir
Lestur launaseðla – launaútreikningar
8 kennslustundir
Vinnuréttur
8 kennslustundir
Almannatryggingar og lífeyrissjóðir
8 kennslustundir
Vinnueftirlit – vinnuvernd
8 kennslustundir
Sjálfsstyrking
8 kennslustundir
Að koma máli sínu á framfæri – fundarsköp
8 kennslustundir
Samningatækni
8 kennslustundir
Samtals
96 kennslustundir