Námskeið framundan

Stytting vinnutímans – nýtt fyrirkomulag hjá starfsfólki á opinberum vinnumarkaði

FORYSTUFRÆÐSLA


Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna 2020 og að hafa tekið gildi hjá öllum nú.

Næst: 22/06/2021

STYTTRI – Samtalið um styttri vinnuviku – endurhugsun á fyrirkomulagi vinnutímans!

FORYSTUFRÆÐSLA


Fjallað um hvernig hægt er að takast á við áskoranir og breytingar með nýju vinnutímafyrirkomulagi án þess að skerða þjónustu eða verkefni.

Næst: 14/09/2021

Stytting vinnutímans – nýtt vinnufyrirkomulag starfsfólks í vaktavinnu

Í flestum kjarasamningum sem voru undirritaðir 2019-2020 er kveðið á um heimild til að gera breytingar á skipulagi vinnutíma hjá og stytta vinnuvikuna. 

Næst: 23/09/2021

Stytting vinnutímans – nýtt vinnufyrirkomulag hjá starfsfólki í iðnaði

Farið verður í helstu reglur og útfærslur sem gilda um styttingu vinnutíma hjá starfsfólki í iðngreinum.

Næst: 30/09/2021