Námskeið framundan

Afl-Trúnaðarmanannám – 2. hluti

Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla.

Næst: 27/09/2021

Stytting vinnutímans – iðngreinar

Farið verður í helstu reglur og útfærslur sem gilda um styttingu vinnutíma hjá starfsfólki í iðngreinum.

Næst: 30/09/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 1. hluti-Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn (a)

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. 

Næst: 05/10/2021

Eining-Iðja – Trúnaðarmannanám-1. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað.

Næst: 06/10/2021

Samningatækni – fyrir samninganefndir stéttarfélaga

Í öllum samningaviðræðum gilda ákveðna leikreglur sem fara þarf eftir, sama hvað samið er um. Hér verður farið í helstu atriði sem þarf að hafa í huga í kjarasamningsviðræðum.

Næst: 07/10/2021

Hlíf-Trúnaðarmannanám – 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og samningagerð.

Næst: 11/10/2021

Sameyki-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra.

Næst: 11/10/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám – 1. hluti – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða (b)

Farið er í hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum.

Næst: 13/10/2021

Samfélagsmiðlastjórn fyrir starfsfólk stéttarfélaga

Stutt námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga sem kemur að stjórn samfélagsmiðla fyrir hönd félaganna. 


Skoðað verður hvaða miðlar henta stéttarfélögum og hvaða kostir og gallar fylgja helstu miðlum. Hvert er markmiðið með veru okkar á samfélagsmiðlum?

Næst: 14/10/2021

Persónuvernd í lífeyrissjóðum

Fjallað verður um skyldur og áskoranir lífeyrissjóðanna í tengslum við nýlega löggjöf um persónuvernd.

Næst: 19/10/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 20/10/2021

Efling-Course for union representatives 1. section english )

The role of the sponsor is governed by law and collective agreements, and the way he works with the complaint is dealt with by the project. The interpretation of wage agreements, the development.

Næst: 26/10/2021

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu.

Næst: 26/10/2021

Lífeyrisréttindi – uppbygging og samspil

Fjallað er lífeyrisréttindi í þremur stoðum lífeyriskerfisins, almannatryggingum, skyldubundnum samtryggingarsjóðum og séreign og rætt um muninn á þessum kerfum og samspil þeirra á milli.

Næst: 28/10/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða. 

Næst: 01/11/2021

Samskipti og liðsheild samninganefnda

Samskipti og samvinna innan hópa og teyma geta oft verið flókin og vandasöm. Á þessu námskeiði/vinnustofu verða kynnt tæki, tól og aðferðir sem geta nýst til að eiga góð samskipti innan hópsins.

Næst: 02/11/2021

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla.

Næst: 03/11/2021

LSOS-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal farið í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraustið. Einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og mikilvægi vinnuverndar.

Næst: 08/11/2021

Formlegur undirbúningur kjarasamninga, samningaviðræður og boðun verkfalla

Fjallað verður um hið formlega ferli við gerð kjarasamninga, atkvæðagreiðslu þeirra og um boðun verkfalla. Fjallað er með almennum hætti um gildi kjarasamninga, áhrif friðarskyldu og samningsrof. 

Næst: 09/11/2021

Báran-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins.

Næst: 10/11/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám-4. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök.

Næst: 15/11/2021

Efling-Trúnaðarmannanám 3. hluti íslenska

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á Vinnueftirlitinu og VIRK - starfsendurhæfingarsjóði. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti .

Næst: 16/11/2021

Efling-Course for union representatives 3. section english

Introduction on VIRK – Vocational Rehabilitation Fund — Services offered and assistance of counsellors. Introduction of the Occupational Safety and Health Administration; responsibilities of employers.

Næst: 16/11/2021

Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna stéttarfélaga

Fjallað er um hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna stéttarfélaga og leiðbeint um, hvernig best er staðið að stjórnarstarfi og ábyrgð stjórnarmanna hvað varðar fjárreiður.

Næst: 16/11/2021

VLFA-Trúnaðarmanannám-4. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök.

Næst: 18/11/2021

Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti – Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn (a)

Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkað. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Fjarnám á vefnum.

Næst: 22/11/2021

Áhættustýring og innra eftirlit lífeyrissjóða

Farið verður yfir hverjar eru áhætturnar í starfi lífeyrissjóða og hvernig skuli meta þær.

Næst: 23/11/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal farið í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraustið. Einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og mikilvægi vinnuverndar.

Næst: 24/11/2021

Eining-Iðja-Trúnðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök.

Næst: 24/11/2021

Sameyki – Trúnaðarmannanám 1. hluti – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða (b)

Megináhersla er lögð á störf trúnaðarmanna stéttarfélaga og rétt þeirra til trúnaðarmannsstarfa samkvæmt lögum og kjarasamningum. 

Næst: 29/11/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám – 6. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála.

Næst: 06/12/2021