Námskeið framundan

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal farið í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraustið. Einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og mikilvægi vinnuverndar og starfsemi Virk-starfsendurhæfingarsjóðs. Skráningu lýkur 9. apríl kl. 12:00.

Næst: 12/04/2021

Efling-Course for union representatives 1. section

The role of the sponsor is governed by law and collective agreements, and the way he works with the complaint is dealt with by the project. 

Næst: 13/04/2021

Eining-Iðja-Trúnðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð ásamt grunn atriðum samningatækni. Skráningu lýkur 12. apríl kl. 12:00.

Næst: 14/04/2021

Persónuvernd launafólks

FORYSTUFRÆÐSLA

Friðhelgi einkalífs er varið í 71. gr. stjórnarskrár Íslands og 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Réttindi þessi eiga við á vinnustað sem og annars staðar. 

Næst: 14/04/2021

Lestur ársreikninga fyrir starfsmenn og stjórnir stéttarfélaga

Á námskeiðinu verður fjallað bókhald og ársreikninga stéttarfélaga og mikilvægi þess að sinna fjárreiðum stéttarfélaga af ábyrgð og fagmennsku.

Næst: 15/04/2021

Báran-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins. Skráningu lýkur 16/4 kl. 12:00.

Næst: 19/04/2021

Framsýn-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða. Skráningu lýkur 16. apríl kl. 12:00.

Næst: 19/04/2021

Fundarritun og góðar fundargerðir

Fundargerðir gegna margvíslegum tilgangi, þær eru mikilvægur þáttur í árangursríkum nefnda- og stjórnunarstörfum, nýtast við eftirfylgni verkefna, greiningu á framgangi og til upplýsingar fyrir hagsmunaaðila. Þá hafa fundargerðir einnig lagalegt og sögulegt gildi.  

Næst: 20/04/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 26/04/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 27/04/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 28/04/2021

Afl-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 26. apríl kl. 12:00.

Næst: 28/04/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 29/04/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 30/04/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 03/05/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 04/05/2021

FG-Samskipti á vinnustað

Farið er í hvernig samskipti geta þróast á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum á vinnustað. 

Næst: 05/05/2021

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. Nemendur læra hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri og vera áheyrilegir. Skráningu lýkur 3. maí kl. 12:00.

Næst: 05/05/2021

Tryggingafræðilegt mat

NÁMSKEIÐ UM LÍFEYRISMÁL

Fróðlegt og hagnýtt námskeið um tryggingafræðilegar athuganir sem lífeyrissjóðum ber að framkvæma árlega á starfsemi sjóðsins sem segir til um getu hans til að standa undir skuldbindingum.

Næst: 05/05/2021

Jöfn meðferð á vinnumarkaði

FORYSTUFRÆÐSLA


Árið 2018 voru samþykkt heildarlög (Lög nr. 86/2018) um jafna meðferð á vinnumarkaði en lögin eru mikilvæg til að stuðla að virkri þátttöku sem flestra á vinnumarkaði en atvinnuþátttaka er talin ein þýðingarmesta leiðin til að koma í veg fyrir félagslega einangrun og fátækt.

Næst: 06/05/2021

Ungt fólk og vinnumarkaðurinn

ALMENNT NÁMSKEIÐ

Það er mikilvægt fyrir alla að þekkja rétt sinn og skyldur á vinnumarkaði - ekki síst ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum.

Næst: 19/05/2021