Námskeið framundan

Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 01/02/2021

Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 01/02/2021 - 02/02/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 1. febrúar kl. 16.00.

Næst: 03/02/2021

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 03/02/2021 - 05/02/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkað. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera? Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum. Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð. Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim. Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Efling-Trúnaðarmannanám 3. hluti íslenska

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á Vinnueftirlitinu og VIRK - starfsendurhæfingarsjóði. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð. Skráningu lýkur 5. febrúar kl. 12:00.

Næst: 09/02/2021

Efling-Trúnaðarmannanám 3. hluti íslenska

Upplýsingar

 • Dagsetning: 09/02/2021 - 11/02/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Nemendur kynnast starfsemi á Virk-starfsendurhæfingarjóðs og starfi ráðgjafa hans. Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Farið er í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti. Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstrausti og ýmsar birtingamyndir þess. Nemendur kynnast leiðum til að efla sjálfstraustið og hvaða aðstæður geta haft áhrif á minnkandi sjálfstraust. Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Taktu skrefið

ALMENNT NÁMSKEIÐ

Viltu setja aukinn kraft í undirbúning og framkvæmd í atvinnuleitinni?

Næst: 10/02/2021

Taktu skrefið

Upplýsingar

 • Dagsetning: 10/02/2021 - 10/02/2021
 • Tími: 09:00 - 12:00
 • Verð: 27,500 kr.

Lýsing

Þriggja klst. námskeið þar sem farið er í ferlið frá undirbúningi atvinnuumsóknar í sjálft umsóknarferlið, atvinnuviðtalið og umræður um vinnumarkað nútímans.

Lögð er áhersla á sjálfskoðum og gangasöfnun til að þátttakendur geti sem best fundið sinn farveg á vinnumarkaði og varðað sína leið.

Námskeiðið er í formi fyriresturs og verkefnavinnu þar sem þátttakendur gera ferilskrá og kynningarbréf.

Þátttakendum er boðið upp á einstaklingsviðtöl í framhaldi af námskeiði.

Leiðbeinandi er Helga Lind Hjartardóttir, náms- og starfsráðgjafi og eigandi Heillaráð Náms- og starfsráðgjöf.

Vakin er athygli á því að námskeiðið er boði sem fjarnám. Þátttakendur fá senda hlekk (Zoom) áður en námskeiðið hefst. 

Þátttakendum er bent á, að hægt er að sækja um styrki fyrir námskeiðsgjaldi hjá flestum stéttarfélögum.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Virk hlustun og krefjandi samskipti

ALMENNT NÁMSKEIÐ

Samskipti eru stór hluti af lífi hvers og eins. Farið er yfir hagnýt ráð varðandi samtalstækni, orðanotkun, framkomu, viðhorf, virka hlustun og leiðir til að takast á árangursríkan hátt við krefjandi einstaklinga og samskipti.

Næst: 11/02/2021

Virk hlustun og krefjandi samskipti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 11/02/2021 - 11/02/2021
 • Tími: 09:00 - 11:00
 • Verð: 14,500 kr.

Lýsing

Samskipti eru stór hluti af lífi hvers og eins. Farið er yfir hagnýt ráð varðandi samtalstækni, orðanotkun, framkomu, viðhorf, virka hlustun og leiðir til að takast á árangursríkan hátt við krefjandi einstaklinga og samskipti.

Helstu áhersluatriði:

Greining á því hvernig framkoma reynist þátttakendum erfiðust og hvers vegna.

Hvernig þátttakendum er tamt að bregðast við ágengri framkomu og til hvaða árangurs það leiðir.

Markmið námskeiðsins er að efla færni í krefjandi samskiptum með áherslu á virka hlustun.

Leiðbeinandi er Sigríður Hulda Jónsdóttir, ráðgjafi og eigandi SHJ ráðgjöf.

Vakin er athygli á því að námskeiðið er boði sem fjarnám. Þátttakendur fá senda hlekk (Zoom) áður en námskeiðið hefst. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

BSRB-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 15/02/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 15/02/2021 - 16/02/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

The rights and obligations of workers, the society and the labour market

COURSE OPEN TO ALL (ALMENNT NÁMSKEIÐ)

Most of us are participants in the labour market and therefore have rights and obligations there. The labour market is then part of society and it all matters to us.

Næst: 16/02/2021

The rights and obligations of workers, the society and the labour market

Upplýsingar

 • Dagsetning: 16/02/2021 - 18/02/2021
 • Tími: 16:00 - 18:00
 • Verð: 16,500 kr.

Lýsing

Rights and obligations: The main rights of workers and obligations in the labour market will be discussed - e.g. contract of employment and rules of termination, wages and working time, vacation and holiday allowances, sickness and accidents, maternity and paternal rights, sickness funds and unemployment insurance.

Society and the labor market: The society and the structure of the labour market, the role of trade unions and employers' associations, collective bargaining and agreements, the social security system and pension funds will be discussed.

The aim of the course is for participants to learn about the main rights and obligations that apply in the labour market; Icelandic society and its structure, the labour market and the insurance system will also be discussed.

The course is two times, 2 hrs. each session (total of 4 hrs.)

Teacher is Halldór Oddsson, lawyer, office of collective bargaining and services

Please note, that the course is offered as distance learning (online). Participants will receive a link (Zoom) before the course starts.

We draw attention to the possibility that participants can apply for grants for course fees at their unions.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Fjölbreytileiki í verkalýðshreyfingunni – áskoranir og tækifæri

FORYSTUFRÆÐSLA

Fjallað verður um fjölmenningu og helstu hugtök kynnt.

Næst: 18/02/2021

Fjölbreytileiki í verkalýðshreyfingunni – áskoranir og tækifæri

Upplýsingar

 • Dagsetning: 18/02/2021 - 18/02/2021
 • Tími: 09:00 - 12:00
 • Verð: 12.000 kr.

Lýsing

Í námskeiðinu verður gefin innsýn í fjölmenningarfræðin og helstu hugtök kynnt til leiks, s.s. gagnkvæm aðlögun, þjóðernishyggja og útlendingafordómar o.s.frv. Saga fólksflutninga til Íslands stuttlega rakin og áhrif þeirra á samsetningu vinnumarkaðarins. Kynnt verða tæki og tól til að bregðast við þessum nýja veruleika og leiðir til að stuðla að einum vinnumarkaði fyrir alla! 

Leiðbeinendur eru Guðrún M. Guðmundsdóttir og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingar hjá ASÍ.

Vakin er athygli á því að námskeiðið er boði sem fjarnám. Þátttakendur fá senda hlekk (Zoom) áður en námskeiðið hefst. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Efling-Course for union representatives 2. section english

Students get acquainted with the structure of trade unions and their role, as well as the overall organization. Trade union and shop steward relations are discussed, and how to join members for participation. The law on labor law is covered, which is the basis of existing collective agreements. Communication in the workplace, the foundation of good communication and well-being at work are also being addressed. Registration takes end at 19th of February at 12:00.

Næst: 23/02/2021

Efling-Course for union representatives 2. section english

Upplýsingar

 • Dagsetning: 23/02/2021 - 25/02/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Students get acquainted with the structure and functioning of trade unions and what role they play. Also the total organizations to which the companies belong. The relations between the union and sponsors are discussed, and how members can be mobilized for further participation in their work. Basic law is dealt with, the laws that support existing collective agreements, as well as the right to maternity leave, unemployment benefits and various insurance. Emphasis is placed on good communication in the workplace. Their basis and what makes communication worse. Students become familiar with how bullying can develop in the workplace, who can respond to it, and who is responsible for the fact that bullying does not thrive in the workplace.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Ársreikningar- og skýrslur lífeyrissjóða

NÁMSKEIÐ UM LÍFEYRISMÁL

Á námskeiðinu verður farið yfir lög og reglur um ársreikninga lífeyrissjóða og upplýsingagjöf í ársskýrslum sjóðanna. Ársreikningar lífeyrissjóða greindir og fjallað um helstu kennitölur, rætt um fjárhagslega og ófjárhagslega upplýsingagjöf o.fl. 

Næst: 23/02/2021

Ársreikningar- og skýrslur lífeyrissjóða

Upplýsingar

 • Dagsetning: 23/02/2021 - 23/02/2021
 • Tími: 15:00 - 18:00
 • Verð: 34.000 kr.

Lýsing

Á námskeiðinu verður farið yfir lög og reglur um ársreikninga lífeyrissjóða og upplýsingagjöf í ársskýrslum sjóðanna. Ársreikningar lífeyrissjóða greindir og fjallað um helstu kennitölur, rætt um fjárhagslega og ófjárhagslega upplýsingagjöf o.fl. 

Leiðbeinandi er Vignir R. Gíslason, löggiltur endurskoðandi og partner hjá PWC.

Vakin er athygli á því að námskeiðið er boði sem fjarnám. Þátttakendur fá senda hlekk (Zoom) áður en námskeiðið hefst. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Take a step forward!

COURSE OPEN TO ALL (ALMENNT NÁMSKEIÐ)

Would you like to boost your job search?

Næst: 24/02/2021

Take a step forward!

Upplýsingar

 • Dagsetning: 24/02/2021 - 24/02/2021
 • Tími: 09:00 - 12:00
 • Verð: 27,500 kr.

Lýsing

This three-hour course covers the complete job search process, from preparing a job application to the application process and job interview. There will also be discussions about the modern job market. 

The course emphasizes self-analysis and personal data collection so help each participant realise their potential in the job market and seek their own path.

The course takes place in the form of a lecture and assignment, where participants prepare a CV and cover letter.

After the course, participants are offered individual interviews.

Teacher is Helga Lind Hjartardóttir, Educational and vocational counselor , owner of Heillaráð Náms- og starfsráðgjöf.

Please note, that the course is offered as distance learning (online). Participants will receive a link (Zoom) before the course starts.

We draw attention to the possibility that participants can apply for grants for course fees at their unions.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Sameyki-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því. Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna. Skráningu lýkur 28. febrúar kl. 12:00

Næst: 01/03/2021

Sameyki-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 01/03/2021 - 02/03/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu. Skáningu lýkur 1. mars kl. 12:00.

Næst: 03/03/2021

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 03/03/2021 - 05/03/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða. Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi varðveislu launaseðla. Nemendur kynnast þeim tryggingum sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almanntryggingakerfið og uppbygginu og tilgang lífeyrissjóðakerfisins. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna. Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Efling-Trúnaðarmannanám 4. hluti íslenska

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga og grunn atriði samningagerðar. Nemendur hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og hlutverki og tilgangi lífeyrissjóðakerfisins. Skráningu lýkur 4. mars kl. 12:00.

Næst: 09/03/2021

Efling-Trúnaðarmannanám 4. hluti íslenska

Upplýsingar

 • Dagsetning: 09/03/2021 - 11/03/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunn atriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna. Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum, fundarsköp og frágang fundagerða. Einnig er fjallað um einkenni og tilgang ýmissa ræðuforma. Lögð er áhersla á að skilgreina helstu einkenni rökræðu, mikilvægi þess að hlusta á skoðanir annarra. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og uppbyggingu og tilgang lífeyrissjóða og samspili þessara tveggja kerfa. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Sprengikraftur orðanna – að koma hugsun á blað

FORYSTUFRÆÐSLA

Næst: 09/03/2021

Sprengikraftur orðanna – að koma hugsun á blað

Upplýsingar

 • Dagsetning: 09/03/2021 - 09/03/2021
 • Tími: 09:00 - 15:00
 • Verð: 26.000 kr.

Lýsing

Á námskeiðinu er skoðað hvernig ná má til lesenda með textum, greinum og færslum. Þátttakendum er hjálpað að finna áhugaverða fleti á viðfangsefnum sínum og beita efnistökum sem grípa lesandann. 

 

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni sem nýtist þeim í leik og starfi við skrif á áhugaverðum, auðlesnum og grípandi textum.

Leiðbeinandi er Björg Árnadóttir, rithöfundur, blaðamaður og ritlistakennari

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Yfirlitsnámskeið um lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða

NÁMSKEIÐ UM LÍFEYRISMÁL

Námskeiðið er tveggja daga yfirlitsnámskeið um íslenska lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða og er góður inngangur fyrir þá sem vilja kynna sér málaflokkinn.

Næst: 11/03/2021

Yfirlitsnámskeið um lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða

Upplýsingar

 • Dagsetning: 11/03/2021 - 12/03/2021
 • Tími: 09:00 - 16:00
 • Verð: 93,000 kr.

Lýsing

Námskeiðið er tveggja daga yfirlitsnámskeið um íslenska lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða. Farið er yfir helstu þætti er snerta hlutverk og starfsumhverfi þeirra, fjallað um réttindakerfið, lagaumhverfi sjóðanna, eignir og fjárfestingaheimildir auk þess sem rætt er um hlutverk stjórnarmanna og hæfi þeirra. Námskeiðið er góður inngangur fyrir þá sem vilja kynna sér málaflokkinn og gagnast vel þeim sem áhuga hafa á stjórnarstörfum í lífeyrissjóðunum, tilvonandi stjórnarmönnum, starfsmönnum lífeyrissjóða, fulltrúaráðum lífeyrissjóða, starfs- og stjórnarmönnum stéttarfélaga, fulltrúum í lífeyrisnefndum félaga og öðrum þeim sem hafa áhuga á málefninu.

Lífeyriskerfið

Uppbygging, hugmyndafræði og hlutverk lífeyriskerfisins. Sögulegt ágrip, stjórnkerfi sjóðanna og tengsl við aðila vinnumarkaðarins. Lífeyrissjóðirnir í þjóðahagslegu og alþjóðlegu samhengi.

Lagaumhverfi og eftirlit

Farið yfir löggjöf og regluverk sem gildir um starfsumhverfi lífeyrissjóða, þróun þess og tilgang. Fjallað um opinbert eftirlit með sjóðunum, markmið þess og framkvæmd. Rætt um innra eftirlit og tilgang þess.

Hlutverk, verkefni og ábyrgð stjórnarmanna í lífeyrissjóðuM

Fjallað um hlutverk og skyldur stjórnarmanna og helstu atriði er lúta að góðum stjórnarháttum. Farið yfir kröfur um almennt og faglegt hæfi stjórnarmanna lífeyrissjóða og fyrirkomulag við hæfismat. 

Lífeyrisréttindin

Fjallað verður um þrjár meginstoðir lífeyriskerfisins. Ólík réttindakerfi nokkurra lífeyrissjóða skoðuð og munur á sameignaréttindum og séreign. Samspil almannatrygginga og lífeyrissjóða verður skoðað. Þá verður rætt um hvernig við getum gert lífeyrisáætlun og hvaða þættir hafa áhrif á hana.

Eignir og fjárfestingar

Fjallað verður um megin einkenni lífeyrissjóða sem fjárfesta og þær reglur sem gilda um fjárfestingarstarfsemi þeirra. Þróun eignasafna verður skoðuð og mat á tryggingafræðilegri stöðu þeirra. Farið verður yfir stjórnskipulag lífeyrissjóða og vikið að þýðingu innri- og ytri endurskoðunar, innra eftirlits og áhættustýringu. Loks verður vikið að sjónarmiðum varðandi ábyrgar fjárfestingar.

Leiðbeinendur eru Kristján Geir Pétursson, lögfræðingur hjá Birtu Lífeyrissjóður og Tómas N. Möller, lögfræðingur hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. 

Gert er ráð fyrir að aðilar eða þau samtök/fyrirtæki sem þau starfa hjá standi straum af kostnaði við námskeiðið en einstaklingar geta skv. reglum um styrki úr starfsmenntasjóðum fengið niðurgreiðslu á námskeiðum á vegum Félagsmálaskólans.

Athugið: Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um, að hægt sé að halda námskeið sem staðnámskeið (miðað við sóttvarnarreglur á hverjum tíma).

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Edda Baldursdóttir, hjá fræðsludeild ASÍ/Félagsmálaskólanum, gudrunedda@asi.is. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Ungt fólk og vinnumarkaðurinn

ALMENNT NÁMSKEIÐ

Ungt á fólk á Íslandi er virkt á vinnumarkaði og hlutfall þeirra er hvergi jafn hátt. Flestir byrja að vinna sem unglingar – fyrst sem sumarvinnu, en síðan eru margir sem vinna með skóla eða fara fljótlega í fullt starf á vinnumarkaði. 

Næst: 16/03/2021

Ungt fólk og vinnumarkaðurinn

Upplýsingar

 • Dagsetning: 16/03/2021 - 16/03/2021
 • Tími: 16:00 - 18:00
 • Verð: 8.500 kr.

Lýsing

Ungt fólk á Íslandi er virkt á vinnumarkaði og hlutfall þeirra er hvergi jafn hátt. Flestir byrja að vinna sem unglingar – fyrst sem sumarvinnu, en síðan eru margir sem vinna með skóla eða fara fljótlega í fullt starf á vinnumarkaði. 

En vinnumarkaðurinn getur verið flókinn og margt sem þarf að hafa í huga við upphaf og loka starfa. Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði sem skipta máli sem margir gera sér ekki grein fyrir en skipta miklu máli.

Fjallað verður t.d. um kjarasamninga og hvaða réttindi (lágmarksréttindi) þeir tryggja, reglur um ráðningarsamninga og uppsagnarfrest, launa og launatengd gjöld, hver eru helstu réttindi og skyldur starfsmanna, vaktavinna, lífeyrisgreiðslur o.fl. 

Leiðbeinandi er Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ.

Vakin er athygli á því að námskeiðið er boði sem fjarnám. Þátttakendur fá senda hlekk (Zoom) áður en námskeiðið hefst. 

Þátttakendum er bent á, að hægt er að sækja um styrki fyrir námskeiðsgjaldi hjá flestum stéttarfélögum.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

BSRB-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða. Skráningu lýkur 15. mars kl. 12:00.

Næst: 22/03/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 22/03/2021 - 23/03/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Megináhersla er lögð á grunntölur launaliða og launaútreikninga samkvæmt gildandi kjarasamningum, uppbyggingu launaseðla og mikilvægi þess að varðveita þá. Nemendur leysa verkefni tengdu efninu sem felst í að reikna út mánaðarlaun frá grunni ásamt frádráttarliðum. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu. Réttindi þeim tengdum. Einnig er farið í uppbyggingu lífeyrissjóða og hlutverk þeirra og samspil þessar tveggja kerfa. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Efling-Course for union representatives 3. section english

Introduction on VIRK – Vocational Rehabilitation Fund — Services offered and assistance of counsellors. Introduction of the Occupational Safety and Health Administration; responsibilities of employers' and unions’ representatives on workplace safety. What effects lack of self-confidence has and various manifestations. Registration takes end 19th of March at 12:00.

Næst: 23/03/2021

Efling-Course for union representatives 3. section english

Upplýsingar

 • Dagsetning: 23/03/2021 - 25/03/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Introduction on VIRK – Vocational Rehabilitation Fund — Services offered and assistance of counsellors.

 Introduction of the Occupational Safety and Health Administration; responsibilities of employers' and unions’ representatives on workplace safety. Discussions on how self-confidence affects communication. What effects lack of self-confidence has and various manifestations. Introduction on ways to enhance self-confidence and what circumstances may reduce self-confidence. Main emphasis on the common economic concepts in everyday life and in collective agreement bargaining, such as purchasing powers, difference in relative or direct “króna” increase. Students are familiar with what needs to be kept in mind when concluding contracts.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Fjölmenning á vinnustaðnum, - áskoranir og tækifæri

ALMENNT NÁMSKEIÐ

Á námskeiðinu verður farið yfir þær miklu breytingar sem hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði undanfarin ár, samfara fjölgun erlends launafólks hér á landi. 

Næst: 24/03/2021

Fjölmenning á vinnustaðnum, - áskoranir og tækifæri

Upplýsingar

 • Dagsetning: 24/03/2021 - 24/03/2021
 • Tími: 09:00 - 12:00
 • Verð: 12.000 kr.

Lýsing

Á námskeiðinu verður farið yfir þær miklu breytingar sem hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði undanfarin ár, samfara fjölgun erlends launafólks hér á landi. Rætt verður um hvernig hægt sé að takast á við þennan nýja veruleika sem kominn er til að vera. Farið verður yfir hvernig menningarmunur og tungumálaörðugleikar geta valdið misskilningi og óöryggi hjá bæði innlendu og erlendu starfsfólki og bent verður á leiðir til að takast á við slíkt. Einnig verður skoðað hvernig aukinn fjölbreytileiki getur auðgað og styrkt vinnustaði.

Leiðbeinendur eru Guðrún M. Guðmundsdóttir og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingar hjá ASÍ.

Hægt er að fá námskeiðið túlkað á ensku í rauntíma (vinsamlegast takið fram ef þess er óskað).

Vakin er athygli á því að námskeiðið er boði sem fjarnám. Þátttakendur fá senda hlekk (Zoom) áður en námskeiðið hefst. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal farið í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraustið. Einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og mikilvægi vinnuverndar og starfsemi Virk-starfsendurhæfingarsjóðs. Skráningu lýkur 9. apríl kl. 12:00.

Næst: 12/04/2021

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 12/04/2021 - 13/04/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Megináhersla er lögð á það hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti. Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstraust og ýmsar birtingamyndir þess. Nemendur kynnast leiðum til að efla sjálfstraustið og hvaða aðstæður geta haft áhrif á minnkandi sjálfstraust. Kynning á Vinnueftirlitinu-skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Kynning á Virk-starfsendurhæfingar—sjóðnum og starfi ráðgjöfum hans. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Efling-Course for union representatives 4. section english

Introduction to the main concepts of negotiation skills. The main emphasis on preparation of debate and discussions in workplace and social meetings. Introduction of different insurance forms. Register ends at 9th of April 12:00.

Næst: 13/04/2021

Efling-Course for union representatives 4. section english

Upplýsingar

 • Dagsetning: 13/04/2021 - 15/04/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Introduction to the main concepts of negotiating skills. With emphasis on the nature and objectives of contracts, the basics of negotiation, how it can be practiced to address issues that unions representatives have to solve. The main emphasis is on preparation of debate and discussions in workplace and social meetings, order for meetings and finishing of minutes from meetings.  What to consider to be good to listen to.  The characteristics and purpose of various forms of speech or lectures. Introduction of different insurance forms, that we have through collective agreements, the social security system and private insurance.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Félagsörvun

ALMENNT NÁMSKEIÐ

Notaðar eru skapandi og valdeflandi aðferðir félagsörvunar til að skapa öfluga liðsheilda á skömmum tíma

Næst: 13/04/2021

Félagsörvun

Upplýsingar

 • Dagsetning: 13/04/2021 - 13/04/2021
 • Tími: 09:00 - 13:00
 • Verð: 18.000 kr.

Lýsing

Félagsörvun er árangursrík aðferð til að skapa öfluga liðsheilda á skömmum tíma. Sterk liðsheild býr yfir samheldni, eindrægni og hreinskiptni sem grundvallast á trausti.

Notaðar eru skapandi og valdeflandi aðferðir félagsörvunar (e. sociometry) til að hvetja hvern og einn til að skoða stöðu sína sem einstaklingur og sem hluti hóps. Unnið er með viðfangsefni úr daglegu lífi þátttakenda og grunnur lagður að því trausti sem hver hópur þarf til að ná markmiðum sínum. Námskeiðið byggir ekki á fyrirlestrum, heldur samvinnuverkefnum og leiddum samtölum lærdóminn sem draga má af vinnu hópsins. 

Leiðbeinandi er Björg Árnadóttir, rithöfundur, blaðamaður og ritlistakennari 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Eining-Iðja-Trúnðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð ásamt grunn atriðum samningatækni. Skráningu lýkur 12. apríl kl. 12:00.

Næst: 14/04/2021

Eining-Iðja-Trúnðarmannanám 3. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 14/04/2021 - 16/04/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga. Megináhersla er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður. Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur vinnumarkaður byggir á. Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunn atriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Persónuvernd launafólks

FORYSTUFRÆÐSLA

Friðhelgi einkalífs er varið í 71. gr. stjórnarskrár Íslands og 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Réttindi þessi eiga við á vinnustað sem og annars staðar. 

Næst: 14/04/2021

Persónuvernd launafólks

Upplýsingar

 • Dagsetning: 14/04/2021 - 14/04/2021
 • Tími: 09:00 - 12:00
 • Verð: 12.000 kr.

Lýsing

Friðhelgi einkalífs er varið í 71. gr. stjórnarskrár Íslands og 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Réttindi þessi eiga við á vinnustað sem og annars staðar. Ljóst er að tæknibylting undanfarinna ára hefur leitt af sér nýjar og áður óþekktar leiðir til inngrips inn í þennan rétt m.a. með rafrænni vöktun.

Ljóst er að sama skapi að tækninýjungar hafa gefið atvinnurekendum leiðir til þess bæði að auka öryggi á sínum vinnustað, bæði gagnvart utanaðkomandi ógnum s.s. eins og þjófnaði og eins til verndar lífi og heilsu starfsfólks.

Það er einmitt á grundvelli þessara andstæðu hagsmuna, þ.e. annars vegar forræði atvinnurekanda á að vernda sig og sína starfsemi og hins vegar réttar starfsfólks til friðhelgi einkalífs sem að sett hafa verið lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga sem eiga að tryggja að jafnvægi ríki á milli þessara tveggja fyrrnefndu hagsmuna.

Á námskeiðinu er farið yfir þau helstu álitaefni og áskoranir sem tengjast ofangreindu. Þá verður einnig vakin athygli á þeim upplýsingum sem eru vistaðar á skrifstofum stéttarfélaganna sjálfra og hvernig farið er með þær. Jafnframt verða kynntir þeir ferlar og sú málsmeðferð hjá Persónuvernd sem einstaklingar sem telja á sér brotið geta farið með mál sín í.  Markmiðið með námskeiðinu er að leiða þátttakendur til umhugsunar um mikilvægi friðhelgi einkalífs auk þess eiga þátttakendur að loknu námskeiðinu að þekkja algengustu brotin og álitamálin og hvernig hægt sé að leiðrétta ólögmætt ástand sem skapast getur á vinnustaðnum og/eða samfélaginu varðandi friðhelgi einkalífs og persónuvernd.

Leiðbeinandi er Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Báran-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni. Skráningu lýkur 18. apríl kl. 12:00.

Næst: 19/04/2021

Báran-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 19/04/2021 - 20/04/2021
 • Tími: 09:00 - 16:00

Lýsing

Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera? Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum. Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð. Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Framsýn-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða. Skráningu lýkur 16. apríl kl. 12:00.

Næst: 19/04/2021

Framsýn-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 19/04/2021 - 20/04/2021
 • Tími: 09:00 - 14:30

Lýsing

Megináhersla er lögð á grunntölur launaliða og launaútreikninga samkvæmt gildandi kjarasamningum, uppbyggingu launaseðla og mikilvægi þess að varðveita þá. Nemendur leysa verkefni tengdu efninu sem felst í að reikna út mánaðarlaun frá grunni ásamt frádráttarliðum. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu. Réttindi þeim tengdum. Einnig er farið í uppbyggingu lífeyrissjóða og hlutverk þeirra og samspil þessar tveggja kerfa. 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?

NÁMSKEIÐ UM LÍFEYRISMÁL

Næst: 20/04/2021

Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?

Upplýsingar

 • Dagsetning: 20/04/2021 - 20/04/2021
 • Tími: 15:00 - 18:00
 • Verð: 34.000 kr.

Lýsing

Umræður og kröfur um samfélagsábyrgð fyrirtækja og stofnana fara vaxandi og álitaefni þeim tengd eru fjölmörg. Lífeyrissjóðir hafa margir tekið upp reglur um siðferði og samfélagsábyrgð í starfsemi sinni og ber sjóðunum nú lagaskylda að setja sér siðferðileg viðmið í fjárfestingum.

Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna? 

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Afl-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 26. apríl kl. 12:00.

Næst: 28/04/2021

Afl-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 28/04/2021 - 30/04/2021
 • Tími: 10:00 - 16:00

Lýsing

Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkað. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera? Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum. Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð. Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim. Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. Nemendur læra hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri og vera áheyrilegir. Skráningu lýkur 3. maí kl. 12:00.

Næst: 05/05/2021

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Upplýsingar

 • Dagsetning: 05/05/2021 - 07/05/2021
 • Tími: 09:00 - 16:00

Lýsing

Kynning á Virk-starfsendurhæfingarsjóðnum og starfi ráðgjafa hans.Kynning á Vinnueftirlitinu-skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Farið er í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti. Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstrausti og ýmsar birtingamyndir þess. Nemendur kynnast leiðum til að efla sjálfstraustið og hvaða aðstæður geta haft áhrif á minnkandi sjálfstraust. Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum, fundarsköp og frágang fundagerða. Einnig er fjallað um einkenni og tilgang ýmissa ræðuforma. Lögð er áhersla á að skilgreina helstu einkenni rökræðu, mikilvægi þess að hlusta á skoðanir annarra.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

Jöfn meðferð á vinnumarkaði

FORYSTUFRÆÐSLA

Árið 2018 voru samþykkt heildarlög (Lög nr. 86/2018) um jafna meðferð á vinnumarkaði en lögin eru mikilvæg til að stuðla að virkri þátttöku sem flestra á vinnumarkaði en atvinnuþátttaka er talin ein þýðingarmesta leiðin til að koma í veg fyrir félagslega einangrun og fátækt.

Næst: 06/05/2021

Jöfn meðferð á vinnumarkaði

Upplýsingar

 • Dagsetning: 06/05/2021 - 06/05/2021
 • Tími: 09:00 - 12:00
 • Verð: 12.000 kr.

Lýsing

Undanfarin ár hafa átt sér stað talsverð straumhvörf í vinnumarkaðstengdum jafnréttismálum.

Árið 2018 voru loks samþykkt heildarlög um jafna meðferð á vinnumarkaði en lögin eru mikilvæg til að stuðla að virkri þátttöku sem flestra á vinnumarkaði en atvinnuþátttaka er talin ein þýðingarmesta leiðin til að koma í veg fyrir félagslega einangrun og fátækt.

Meginreglan skv. lögum þessum er að hvers kyns mismunun á grundvelli kynþáttar, þjóðernisuppruna, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldurs, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna og kyntjáningar er óheimil. Lög þessi eru innleiðing á tilskipun ESB 2000/78 og í samræmi við skuldbindingar Íslands skv. EES samningnum skal líta til dóma Evrópudómstólsins við túlkun á reglum sambandsins sem innleiddar eru í landsrétt.

Óhætt er að segja að mikið hafi gerst á þeim vettvangi undanfarna tvo áratugi í fyllingu á almennum ákvæðum tilskipunarinnar. Á þessu námskeiði er þátttakendum veitt heildarsýn á því hvaða atriði koma til skoðunar við mat á meintri ólögmætri mismunun. Jafnframt er farið yfir hagnýtar upplýsingar í tengslum við reglurnar eins og hlutverk kærunefndar jafnréttismála og hvernig hægt sé að skjóta málum sem upp koma þangað.“

Leiðbeinandi er Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir