Almenn námskeið

Að setja mörk

Hlutverk trúnaðarmanns getur verið krefjandi. Trúnaðarmaður gegnir mörgum hlutverkum, ekki bara sem tengiliður og fulltrúi í sínu trúnaðarhlutverki heldur til dæmis sem starfsmaður, vinnufélagi og manneskja sem vill njóta frítíma. Þess vegna er mikilvægt að kunna að setja mörk.
Næst: 22. okt.
Nánar

Fjölbreytileiki, völd og samningsstaða á vinnumarkaði (fyrir félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ og BSRB)

Rýnt og rætt um hvernig hin formlegu og óformlegu völd hafa áhrif á stöðu fólks á vinnumarkaði og í samningaviðræðum.
Næst: 13. nóv.
Nánar

Að vera leiðtogi - Fyrirmynd meðal jafningja

Góður trúnaðarmaður er leiðtogi meðal jafningja. Leiðtogi í þeim skilningi að vera trúverðug fyrirmynd sem er treyst fyrir sínu umboði, fyrirmynd sem heldur trúnað varðandi þau erindi eða umkvartanir sem hann fylgist með og fylgir eftir, en ekki síst sem fyrirmynd sem hefur jákvæð áhrif á vinnustaðinn með viðhorfi sínu, viðmóti, framkomu og athöfnum.
Næst: 21. nóv.
Nánar