Almenn námskeið

Almenn námskeið eru ætluð félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ og BSRB. Við bendum á að í flestum tilfellum er hægt að sækja styrki til stéttarfélganna og starfsmenntasjóðanna vegna námskeiðsgjalda. 

Umhverfismál 101

Umhverfismál skipar stöðugt stærri sess í lífi okkar, hvort sem er í vinnu eða einkalífi. En hvað er átt við þegar talað er um umhverfismál, hvaða þættir eru það?
Næst: 06. okt.
Nánar

The rights and obligations of workers, society and the labour market - in English

The rights and obligations of workers in the Icelandic labour market will be discussed, as the structur of Icelandic society and the labour market.
Næst: 13. okt.
Nánar

Skiptir máli hvað við gerum? - Hugsum upp á nýtt

Mikilvægt er, að við sem einstaklingar hugum að breytingum á neysluhegðun okkar, allt hefur áhrif á umhverfið. Það skiptir því máli hvað við gerum en það þýðir að við þurfum að læra og hugsa margt upp á nýtt.
Næst: 12. nóv.
Nánar

Fellur niður: Félagsörvun

Félagsörvun er árangursrík aðferð til að skapa öfluga liðsheild á skömmum tíma. Sterk liðsheild býr yfir samheldni, eindrægni og hreinskiptni sem grundvallast á trausti.
Næst: Óákveðið
Nánar

Hver er ég og hvað kann ég?

Alveg sama hver ástæðan er, - atvinnumissir eða skipulag - þá er mikilvægt fyrir alla að halda utan um öll þau gögn og upplýsingar sem staðfesta og sýna færni og þekkingu einstaklinga. Í fyrri hluta námskeiðsins er farið í mikilvægi þess að safna gögnum í færnimöppu en í seinni hlutanum hvernig setja skal upp ferilskrá og kynningarbréf.
Næst: Óákveðið
Nánar