Almenn námskeið

Almenn námskeið eru ætluð félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ og BSRB. Við bendum á að í flestum tilfellum er hægt að sækja styrki til stéttarfélganna og starfsmenntasjóðanna vegna námskeiðsgjalda. 

Streita og tækni

Streita er hugtak sem hefur verið áberandi í orðræðunni síðastliðin misseri. En hvað er streita og getur tækni haft áhrif á styrk eða birtingamynd hennar? Er streita einhvern tíma hjálpleg?
Næst: 30. apr.
Nánar

Fellur niður: Umhverfis- og loftslagsmál: Hvað get ég gert – hvernig get ég haft áhrif?

Fjallað um helstu áskoranir í umhverfismálum/loftlagsmálum og aðkomu starfsmanna/trúnaðarmanna að þeim á vinnustaðnum.
Næst: Óákveðið
Nánar

Falsfréttir! Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að þekkja þær?

Umræðan um falsfréttir hefur verið nokkuð áberandi síðustu misseri, sérstaklega í pólitískum tilgangi.
Næst: Óákveðið
Nánar

Framtíðarspá - hvað ber framtíðin í skauti sér?

Erfitt reynist yfirleitt að spá fyrir um framtíðina, en þó er ljóst að miklar breytingar verða á stórum hluta starfa næstu árin, þar sem gerðar verðar aðrar kröfur til færni og þekkingar starfsmanna en verið hefur.
Næst: Óákveðið
Nánar