Um námskeiðið

Umræðan um falsfréttir hefur verið nokkuð áberandi síðustu misseri, sérstaklega í pólitískum tilgangi.

Upplýsingar

  • Dagsetning: Óákveðin
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.
  • Verð: 21.000 kr.

Ath: Námskeiðið er einning í boði í fjarfundi (fjarkennsla).

Fjallað verður um hugtakið falsfréttir, hvað er átt við með þeim og hvenær eru þær helst notaðar. Hver er tilgangur falsfrétta og hvernig birtast þær. Hvernig má þekkja falsfréttir og hvernig er hægt að varast þeim.

 

Námskeiðið verður í boði í mars/apríl 2020.