Um námskeiðið

Erfitt reynist yfirleitt að spá fyrir um framtíðina, en þó er ljóst að miklar breytingar verða á stórum hluta starfa næstu árin, þar sem gerðar verðar aðrar kröfur til færni og þekkingar starfsmanna en verið hefur.

Upplýsingar

  • Dagsetning: Óákveðin
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.
  • Verð: 21.000 kr.

 Ath: Námskeiðið er einning í boði í fjarfundi (fjarkennsla).

Mörg starfanna breytast og önnur verða ekki til. Þetta þýðir að starfsmenn þurfa að takast á við aðrar og nýjar áskoranir en verið hefur.  En hvernig er hægt að takast á við þessar (tækni)breytingar og hvar verður aukin tæknivæðing helst á næstu árum? Hvaða störf tapast og breytast; hvar þarf meiri mannafla?  

 

Námskeiðið verður í boði í apríl 2020. 

Leiðbeinandi