Um námskeiðið

Að vera meðvitaður um eigin styrkleika, rækta þá og efla eykur árangur og ánægju í starfi. Á námskeiðinu greina þátttakendur eigin styrleika og áskoranir í tengslum við eftirsótta færniþætti í atvinnulífinu á 21. öldinni og fjórðu iðnbyltinguna.

Upplýsingar

  • Dagsetning: Óákveðin
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.
  • Verð: 21.000 kr.

Ath: Námskeiðið er einning í boði í fjarfundi (fjarkennsla).

Einkenni þeirra sem náð hafa árangri í verkefnum sínum eru greind og leiðir til vaxtar og árangurs í ólíkum aðstæðum. Þátttakendur ræða hvernig má byggja á eigin styrkleikum láta þá skapa tækifæri í starfsumhverfinu og efla þannig lífstæði. Áskoranir og  hindranir skilgreind, leiðir til að ná tökum á því sem hamlar og rækta sjálfan sig.

 

 

Leiðbeinandi er Sigríður Hulda Jónsdóttir, MBA og MA náms- og starfsþróun. Eigandi SHJ ráðgjafar.