Um námskeiðið

Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 23. september - 24. september 2019
  • Tími: 09:00 - 15:45
  • Staður: Fundarsal BSRB - Grettisgötu 89

Hvert er hlutverk stéttarfélaga, samband og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir og hvert er hlutverk félagsmanna. Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera? Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt sömu og kjarasamningum. Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og aðra mál sem koma í á hans borð. Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim.