Um námskeiðið

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 12. nóvember - 14. nóvember 2019
  • Tími: 09:00 - 15:30
  • Staður: Fræðslusetur Eflingar - Guðrúnartúni 1- 4. hæð

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu. Gerð og gildi ráðningarsamninga og grunnatriði samsetningu launa, launaliða skv. kjarasamningum. Kynnt er starfsemi félagsins, réttindi félagsmanna og styrktarsjóðir. Nemendur læra að þekkja uppbyggingu launaseðla og launaútreikning og leysa verkefni því tengdu. Nemendur leysa verkefni tengdu kjarasamningsbundum og lögbundnum réttindum launamanna - raundæmi.