Um námskeiðið

Á námskeiðinu verður fjallað um símenntunarkerfið, uppbyggingu þess, hvað er í boði, fræðslusjóði, færnimöppu, námshvatningu, lög o.fl.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 25. mars 2020
  • Tími: 09:00 - 12:00
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.
  • Verð: 21.000 kr.

Ath: Námskeiðið er einning í boði í fjarfundi (fjarkennsla).

Markmið námskeiðsins er að efla starfsfólk og stjórnendur stéttarfélaga auk trúnaðarmanna, þannig að það þekki símenntunarkerfið og geti stutt sína félagsmenn og samstarfsfólk þegar kemur að breytingum á störfum og hvað þeir geti gert til að auka færni og þekkingu sína.