Um námskeiðið

Á námskeiðinu er skoðað hvernig ná má til lesenda með textum, greinum og færslum.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 01. október 2020
  • Tími: 09:00 - 15:00
  • Staður: Grettisgata 89, 1. hæð, húsnæði BSRB
  • Verð: 26000,-

Á námskeiðinu er skoðað hvernig ná má til lesenda með textum, greinum og færslum. Þátttakendum er hjálpað að finna áhugaverða fleti á viðfangsefnum sínum og beita efnistökum sem grípa lesandann. 

 

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni sem nýtist þeim í leik og starfi við skrif á áhugaverðum, auðlesnum og grípandi textum.

Leiðbeinandi