Auður Alfa Ólafsdóttir

Auður er mennuð í hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún hefur starfað sem verkefnastjóri Verðlagseftirlits ASÍ síðan des 2017 en starfaði áður við markaðssetningu, almannatengsl og sölu. Þá hefur hún einnig reynslu af stjórnarsetu.