Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir

Bergþóra er starfandi sérfræðingur í fræðslu- og kynningarmálum hjá ASÍ og Félagsmálaskóla Alþýðu. Hún er með menntun á sviði félagsvísinda og kennslufræða.