Drífa Snædal

Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands og hefur áður kennt námskeið um kyn, völd og virðingu út frá kenningum um drottnunaraðferðir og aðra valdbeitingu.