Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Guðrún Ágústa hefur starfað sem framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins frá árinu 2015. Guðrún er með BA gráðu í bókmenntafræði og fjölmiðlafræði, diplóma í hagnýtri fjölmiðlun og kennsluréttindi frá HÍ. Guðrún hefur víðtæka reynslu af kennslu á sviði fjölmiðlafræði, sálfræði, lífsleikni og upplýsinga- og fjölmiðlatækni við Flensborgarskólann í Hafnarfirði.