Guðrún Edda Baldursdóttir

Guðrún Edda starfar sem sérfræðingur í fræðslumálum á skrifstofu ASÍ og Félagsmálaskólanum. Hún hefur lokið M.Ed. prófi í fullorðinsfræðslu (Fræðlustarf með fullorðnum - mannauðsþróun) frá HÍ og hefur kennsluréttindi fyrir framhaldsskóla.