Halldór Oddson

Halldór er með mag.jur próf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað fyrir ASÍ frá árinu 2012 en þar áður starfaði hann í þrjú ár sem lögmaður hjá RSÍ, MATVÍS og lífeyrissjóðsins Stöfum (nú Birta). Auk þess hefur Halldór sótt bæði hérlendis og erlendis fjölmörg námskeið um málefni vinnumarkaðarins en þó einkum þau er varða vinnurétt.