Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Sigríður Ingibjörg er hagfræðingur BSRB og sér um ráðgjöf, fræðslu og almenna upplýsingagjöf um hagfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðrins. Sigríður hefur m.a. lokið námi í stjórnun og opinberri stefnumótun með áherslu á umhverfis- og loftlagsmál auk þess sem hún hefur víðtæka starfsreynslu, en hún hefur starfað sem hagfræðingur hjá ASÍ, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu og hjá Hagstofunni auk þess sem hún sat á Alþingi í 7 ár.