Sigurlaug Gröndal

Sigurlaug hefur áratuga reynslu af verkalýðsmálum. Hún hefur starfað sem þjónustufulltrúi stéttarfélags og setið í samninganefndum og samtarfsnefndum. Þá hefur hún einnig komið að þróun námsefnis. Frá árinu 2007 hefur hún haldið utanum trúnaðarmannafræðslu fyrir Félagsmálaskólann, ásamt því að kenna á trúnaðarmannanámskeiðunum,