Silja Bára Ómarsdóttir

Dr. Silja Bára Ómarsdóttir er dósent í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild HÍ, formaður Jafnréttisráðs og stjórnarkona í Rauða Krossi Íslands og Alþjóðamálastofnun HÍ. Hún kennir m.a. samningatækni.