Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Sonja er formaður BSRB og starfaði áður sem lögfræðingur samtakanna, eða frá 2008. Hún aðjúnkt við Háskólann á Bifröst og hefur starfað sem stundakennari við laga- og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík í vinnurétti.