Flokkar
Flokkar
Sjá fleiri
- Námskeið framundan (27)
- Almenn námskeið (0)
- Nám trúnaðarmanna (23)
- Lífeyrissjóðsnámskeið (4)
- Forystufræðsla ASÍ og BSRB (0)
Lífeyrissjóðsnámskeið
Félagmálaskólinn, í samvinnu við fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða, býður sérhæfð námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða þar sem fjallað er um ýmis hagnýt viðfangsefni á sviði lífeyrismála.
Lestur ársreikninga við fjárfestingaákvarðanir
Hagnýtt námskeið í lestri ársreikninga fyrirtækja.
Næst:
23.
jan.
Ársreikningar og skýrslur lífeyrissjóða
Fjallað verður um lög og reglugerðir er gilda um ársreikninga lífeyrissjóða og upplýsingagjöf í ársskýrslum sjóðanna.
Næst:
20.
feb.
Tryggingafræðilegt mat
Lífeyrissjóðum ber álega að framkvæma tryggingafræðilega athugun á starfsemi sjóðsins sem segir til um getu hans til að standa undir skuldbindingum.
Næst:
19.
mar.
Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?
Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna?
Næst:
20.
apr.