Lífeyrissjóðsnámskeið

Félagmálaskólinn, í samvinnu við fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða, býður sérhæfð námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða þar sem fjallað er um ýmis hagnýt viðfangsefni á sviði lífeyrismála.

Undirbúningsnámskeið vegna hæfismats FME (Haust 2020)

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að undirbúa stjórnarmenn í lífeyrissjóðum undir þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í mati sínu.
Næst: 30. sep.
Nánar

Persónuvernd í lífeyrissjóðum

Fjallað verður um skyldur og áskoranir lífeyrissjóðanna í tengslum við nýlega löggjöf um persónuvernd,
Næst: 14. okt.
Nánar

Áhættustýring og innra eftirlit

Farið verður yfir hverjar eru áhætturnar í starfi lífeyrissjóða og hvernig skuli meta þær.
Næst: 17. nóv.
Nánar

Frestað: Lífeyrisréttindi - uppbygging og samspil

Fjallað er lífeyrisréttindi í þremur stoðum lífeyriskerfisins, almannatryggingum, skyldubundnum samtryggingarsjóðum og séreign og rætt um muninn á þessum kerfum og samspil þeirra á milli.
Næst: Óákveðið
Nánar