Lífeyrissjóðsnámskeið

Félagmálaskólinn, í samvinnu við fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða, býður sérhæfð námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða þar sem fjallað er um ýmis hagnýt viðfangsefni á sviði lífeyrismála.

Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?

Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna?
Næst: 20. apr.
Nánar

FRESTAÐ: Tryggingafræðilegt mat

Fróðlegt og hagnýtt námskeið um tryggingafræðilegar athuganir sem lífeyrissjóðum ber að framkvæma árlega á starfsemi sjóðsins sem segir til um getu hans til að standa undir skuldbindingum.
Næst: Óákveðið
Nánar