Um námskeiðið

Farið verður yfir hverjar eru áhætturnar í starfi lífeyrissjóða og hvernig skuli meta þær.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 21. nóvember 2019
  • Tími: 09:00 - 12:00
  • Staður: Guðrúnartún 1 - 1. hæð. Einnig verður boðið uppá námskeiðið í fjarfundi
  • Verð: 34000,-

Farið verður yfir hverjar eru áhætturnar í starfi lífeyrissjóða og hvernig skuli meta þær. Rætt verður um regluverk um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða og hvaða skylda hvílir á lífeyrissjóðunum við að greina og meta áhættu sína. Fjallað um hvaða  hlutverki áhættustjóri gegnir innan lífeyrissjóðs, í hverju starf hans felst, hvaða valdsvið hann hefur og hver staða hans er í skipuriti.

Leiðbeinandi