Um námskeiðið

Fjallað verður um lög og reglugerðir er gilda um ársreikninga lífeyrissjóða og upplýsingagjöf í ársskýrslum sjóðanna.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 20. febrúar 2020
  • Tími: 15:00 - 18:00
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð. Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.
  • Verð: 34.000 kr.

Athugið: Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.

 

Á námskeiðinu verður farið yfir lög og reglur um ársreikninga lífeyrissjóða og upplýsingagjöf í ársskýrslum sjóðanna.  Ársreikningar lífeyrissjóða greindir og fjallað um helstu kennitölur, rætt um fjárhagslega og ófjárhagslega upplýsingagjöf o.fl.