Um námskeiðið

Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna?

Upplýsingar

  • Dagsetning: Óákveðin
  • Staður:
  • Verð: 34.000 kr.

Námskeiðinu hefur verið frestað fram í maí - ný dagsetning kynnt fljótlega.

 

Umræður og kröfur um samfélagsábyrgð fyrirtækja og stofnana fara vaxandi og álitaefni þeim tengd eru fjölmörg. Lífeyrissjóðir hafa margir tekið upp reglur um siðferði og samfélagsábyrgð í starfsemi sinni og ber sjóðunum nú lagaskylda að setja sér siðferðileg viðmið í fjárfestingum.