Um námskeiðið

Hagnýtt og hnitmiðað námskeið þar sem farið er yfir allt sem þú þarft að vita varðandi lestur ársreikninga.

Upplýsingar

  • Dagsetning: Óákveðin
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð. Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi
  • Verð: 34.000 kr.

Þarft þú að geta lesið - og skilið - ársreikninga? Þá er þetta námskeið fyrir þig. 

Á þessu fróðlega námskeiði verður farið allt það helsta sem þú þarft að hafa í huga við lestur ársreikninga. Farið verður yfir meginreglur um efni og framsetningu ársreikninga, þeir greindir greindir, fjallað um helstu kennitölur og notkun þeirra.

Þá verður einnig skoðað hvað beri helst að varast við lestur og  ársreikninga, hvaða upplýsingar ársreikningurinn gefur og hvaða ekki.

Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Loftur Ólafsson, sérfræðingur í eignastýringu hjá Birtu lífeyrissjóði. 

Leiðbeinandi