Um námskeiðið

Hagnýtt námskeið í lestri ársreikninga fyrirtækja.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 23. janúar 2020
  • Tími: 15:00 - 18:00
  • Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð. Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi
  • Verð: 34.000 kr.

Athugið: Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.

 

Farið verður yfir meginreglur um efni og framsetningu ársreikninga. Ársreikningar greindir, fjallað um helstu kennitölur og notkun þeirra. Rætt um hvað beri helst að varast við lestur og  ársreikninga, hvaða upplýsingar ársreikningurinn gefur og hvaða ekki.

Námskeiðið er einnig í boði í fjarfundi.

Leiðbeinandi