Nám trúnaðarmanna

Félagsmálaskólinn sinnir viðamiklu hlutverki í fræðslu trúnaðarmanna. Öll fræðslan byggir á námskrá þar sem tilteknir námsþættir eru ákvarðaðir útfrá þörfum hópsins. 
Öll stéttarfélög geta óskað eftir trúnaðarmannafræðslu fyrir sitt fólk. 

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti

ATH.! SÍÐASTA DEGI NÁMSKEIÐSINS HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA. FÉLAGIÐ MUN HAFA SAMBAND VIÐ TRÚNAÐARMENN ÞEGAR DAGSETNING HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIN. Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu.
Námskeið hafið
Nánar

Fagfélögin Stórhöfða-Trúnaðarmannanám 4. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL HAUSTS VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 30. mar.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti enska

ATTENTION! THIS COURSE HAS BEEN POSTPONED BECAUSE OF COVID-19, UNTIL FURTHER NOTICE.
Næst: 31. mar.
Nánar

Afl-Trúnaðarmannanám 1. hluti

ATHUGIÐ! AÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA AÐSTÆÐNA Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 01. apr.
Nánar

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 4. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA AÐSTÆÐNA Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 15. apr.
Nánar

Framsýn-Trúnaðarmannanám 3. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 16. apr.
Nánar

Aldan Samstaða-Trúnaðarmannanám 2. hluti

ATHUGIÐ! AÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 20. apr.
Nánar

Hlíf-Trúnaðarmannanám 3. hluti

ATHUGIÐ! AÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 20. apr.
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: 27. apr.
Nánar

Course for union reps 1. section-english

The labor market is being developed along with the role of workers and employers interest groups. The development of a trade union and their activities. The course includes the development of the labor market, the development of trade unions and their activities, as well as the main emphasis on the work of union representatives according to law and collective agreements.
Næst: 06. maí
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 6. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Næst: 11. maí
Nánar

Frestað: Stéttvest-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: Óákveðið
Nánar