Um námskeiðið

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga og grunn atriði samningagerðar. Nemendur hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og hlutverki og tilgangi lífeyrissjóðakerfisins.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 17. nóvember - 19. nóvember 2020
  • Tími: 08:45 - 15:15
  • Staður: Fræðslusetur Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð

Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunn atriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna. Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum, fundarsköp og frágang fundagerða. Einnig er fjallað um einkenni og tilgang ýmissa ræðuforma. Lögð er áhersla á að skilgreina helstu einkenni rökræðu, mikilvægi þess að hlusta á skoðanir annarra. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og uppbyggingu og tilgang lífeyrissjóða og samspili þessara tveggja kerfa.