Um námskeiðið

Námskeiðinu hefur verið frestað um sinn. Ný dagsetning verður birt fljótlega.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 10. október - 11. október 2019
  • Tími: 09:00 - 16:00
  • Staður: Fundarsal BSRB - Grettisgötu 89

Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Farið er í hvernig stéttarfélög styðja við félagsmenn sína og gildi kjarasamninga. Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga.