Námskeið framundan

BSRB-Trúnaðarmannanám 4. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐIÐ FER FRAM Í FJARNÁMI. Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hagfræðin er að nýtt meðal annars við gerð kjarasamninga.
Næst: 30. nóv.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska (1)

ATHUGIÐ! NÁMIÐ FER FRAM Í VEFNNÁMI. Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu.
Næst: 01. des.
Nánar

FG-Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða

Farið er í starf trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, hverjar eru skyldur þeirra gagnvart stéttarfélaginu og samtarfsmönnum.
Næst: 07. des.
Nánar

FG-Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða (1)

Farið er í starf trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, hverjar eru skyldur þeirra gagnvart stéttarfélaginu og samtarfsmönnum.
Næst: 08. des.
Nánar

FG-Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða (2)

Farið er í starf trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, hverjar eru skyldur þeirra gagnvart stéttarfélaginu og samtarfsmönnum.
Næst: 09. des.
Nánar

FG-Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða (3)

Farið er í starf trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, hverjar eru skyldur þeirra gagnvart stéttarfélaginu og samtarfsmönnum.
Næst: 10. des.
Nánar

FG-Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða (4)

Farið er í starf trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, hverjar eru skyldur þeirra gagnvart stéttarfélaginu og samtarfsmönnum.
Næst: 11. des.
Nánar

Fellt niður: Persónuvernd í lífeyrissjóðum - í fjarfundi

Fjallað verður um skyldur og áskoranir lífeyrissjóðanna í tengslum við nýlega löggjöf um persónuvernd.
Næst: Óákveðið
Nánar

Hver er ég og hvað kann ég?

Alveg sama hver ástæðan er, - atvinnumissir eða skipulag - þá er mikilvægt fyrir alla að halda utan um öll þau gögn og upplýsingar sem staðfesta og sýna færni og þekkingu einstaklinga. Í fyrri hluta námskeiðsins er farið í mikilvægi þess að safna gögnum í færnimöppu en í seinni hlutanum hvernig setja skal upp ferilskrá og kynningarbréf.
Næst: Óákveðið
Nánar

Postponed: The rights and obligations of workers, society and the labour market - in English

The rights and obligations of workers in the Icelandic labour market will be discussed, as the structur of Icelandic society and the labour market.
Næst: Óákveðið
Nánar

Fellur niður: Áhættustýring og innra eftirlit

Hagnýtt og gott námskeið þar sem fjallað er um helstu áhættur í starfi lífeyrissjóða og hvernig þær skulu metnar. Frábært námskeið fyrir alla sem starfa hjá lífeyrissjóðum eða í stjórnum þeirra, og alla þá sem hafa áhuga á starfinu.
Næst: Óákveðið
Nánar

Frestað: Lífeyrisréttindi - uppbygging og samspil

Fjallað er lífeyrisréttindi í þremur stoðum lífeyriskerfisins, almannatryggingum, skyldubundnum samtryggingarsjóðum og séreign og rætt um muninn á þessum kerfum og samspil þeirra á milli.
Næst: Óákveðið
Nánar

Fellur niður: Undirbúningsnámskeið vegna hæfismats FME (Haust 2020)

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að undirbúa stjórnarmenn í lífeyrissjóðum undir þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í mati sínu.
Næst: Óákveðið
Nánar

Námshvatning á vinnustað

Á námskeiðinu ganga þátttakendur í gegnum þjálfun sem gerir þeim kleift að hjálpa vinnufélögum sínum að uppgötva hæfileika sína, gildi og eiginleika, svo þeir geti orðið ánægðari í starfi og leik.
Næst: Óákveðið
Nánar

Jafnréttisfræðsla

Námið er ætlað trúnaðarmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Námslínan samanstendur af 7 námskeiðum sem mynda eina heild. Um er að ræða heils dags námskeið og styttri námskeið sem einnig eru kennd með fjarfundarbúnaði. Námið er í senn hagnýtt og fræðilegt og við kennsluna eru notuð raundæmi og verkefni.
Næst: Óákveðið
Nánar

Umhverfisfræðsla

Námið er ætlað trúnaðarmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Námslínan samanstendur af 5 námskeiðum sem mynda eina heild. Um er að ræða stutt þriggja tíma námskeið sem einnig verða kennd með fjarfundarbúnaði. Námið er í senn hagnýtt og fræðilegt og við kennsluna eru notuð raundæmi og verkefni.
Næst: Óákveðið
Nánar