Námskeið framundan

Efling-Trúnaðarmannanám 3. hluti íslenska

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á Vinnueftirlitinu og VIRK - starfsendurhæfingarsjóði. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð.
Námskeið hafið
Nánar

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti

ATH.! SÍÐASTI DAGUR NÁMSKEIÐSINS VERÐUR 6. MARS! SJÁ BREYTTA DAGSKRÁ. Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu.
Námskeið hafið
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða.
Næst: 02. mar.
Nánar

Forystufræðsla: Sáttamiðlun og samskipti

Allir þurfa á einhverjum tímapunkti að takast á við ágreining og deilur í starfi sínu. Deilur á vinnustað geta verið gífurlega kostnaðarsamar fyrir fyrirtæki og oft fær ágreiningur að stigmagnast allt of lengi vegna óvissu og stefnuleysis um hvernig best er að takast á við deilumálið.
Næst: 03. mar.
Nánar

Fagfélögin Stórhöfða Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Næst: 05. mar.
Nánar

Yfirlitsnámskeið um lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða

Tveggja daga yfirlitsnámskeið um íslenska lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða. Farið er yfir helstu þætti er snerta hlutverk og starfsumhverfi þeirra, fjallað um réttindakerfið, lagaumhverfi sjóðanna, eignir og fjárfestingaheimildir auk þess sem rætt er um hlutverk stjórnarmanna og hæfi þeirra.
Næst: 05. mar.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 2. hluti ísl

Nemendur kynnast uppbyggingu stéttarfélaga og hlutverki þeirra ásamt heildarsamtökum. Farið er í samskipti stéttarfélags og trúnaðarmanna og hvernig virkja má félagsmenn til þátttöku. Farið er í lög um vinnurétt sem er grunnur gildandi kjarasamninga. Einnig er farið í samskipti á vinnustað, grunnvöll góðra samskipt og vellíðan á vinnustað.
Næst: 10. mar.
Nánar

Umhverfis- og loftslagsmál: Hvað get ég gert – hvernig get ég haft áhrif?

Fjallað um helstu áskoranir í umhverfismálum/loftlagsmálum og aðkomu starfsmanna/trúnaðarmanna að þeim á vinnustaðnum.
Næst: 10. mar.
Nánar

Fagfélögin Stórhöfða-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Einnig er farið í almannatryggingakerfið og uppbyggingu og hlutverk lífeyrissjóða.
Næst: 16. mar.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 2. hluti enska

Students get acquainted with the structure of trade unions and their role, as well as the overall organization. Trade union and shop steward relations are discussed, and how to join members for participation. The law on labor law is covered, which is the basis of existing collective agreements. Communication in the workplace, the foundation of good communication and well-being at work are also being addressed.
Næst: 17. mar.
Nánar

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð.
Næst: 18. mar.
Nánar

Tryggingafræðilegt mat

Fróðlegt og hagnýtt námskeið um tryggingafræðilegar athuganir sem lífeyrissjóðum ber að framkvæma árlega á starfsemi sjóðsins sem segir til um getu hans til að standa undir skuldbindingum.
Næst: 19. mar.
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hagfræðin er að nýtt meðal annars við gerð kjarasamninga.
Næst: 23. mar.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti ísl

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga, uppbyggingu ráðningasamninga og grunntölur launaseðla, verkefni tengdu efninu.
Næst: 24. mar.
Nánar

Forystufræðsla: Símenntunarkerfið og stuðningur við félagsmenn

Á námskeiðinu verður fjallað um símenntunarkerfið, uppbyggingu þess, hvað er í boði, fræðslusjóði, færnimöppu, námshvatningu, lög o.fl.
Næst: 25. mar.
Nánar

Fagfélögin Stórhöfða-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd út á vinnustöðum. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: 30. mar.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti enska

The role of the sponsor is governed by law and collective agreements, and the way he works with the complaint is dealt with by the project. The interpretation of wage agreements, the development of employment contracts and the bases of pay slips, projects related to the material are also being considered.
Næst: 31. mar.
Nánar

Afl-Trúnaðarmannanám 1. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Næst: 01. apr.
Nánar

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. Nemendur læra hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri og vera áheyrilegir.
Næst: 15. apr.
Nánar

Framsýn-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða og kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga. Einnig kynnast nemendur almannatryggingakerfinu og lífeyrissjóðakerfinu.
Næst: 16. apr.
Nánar

Hlíf-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð. Einnig er farið í undirstöðuatriðið í samningatækni og hvað þarf að hafa í huga við samningagerð.
Næst: 20. apr.
Nánar

Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?

Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna?
Næst: 20. apr.
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: 27. apr.
Nánar

Forystufræðsla: 5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

Stutt og hagnýtt námskeið til þess að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt.
Næst: 28. apr.
Nánar

Course for union reps 1. section-english

The labor market is being developed along with the role of workers and employers interest groups. The development of a trade union and their activities. The course includes the development of the labor market, the development of trade unions and their activities, as well as the main emphasis on the work of union representatives according to law and collective agreements.
Næst: 06. maí
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 6. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Næst: 11. maí
Nánar

Forystufræðsla: Gagnrýnin hugsun og ákvarðanataka

Fjallað verður um hvað felst í gagnrýnni hugsun, hvað er átt við með henni og hvernig beitum við henni í daglegu lífi og samskiptum. Fagleg samskipti geta reynst flókin og erfið. Jafnvel einföldustu ákvarðanir eiga það til að draga dilk á eftir sér
Næst: 12. maí
Nánar

Falsfréttir! Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að þekkja þær?

Umræðan um falsfréttir hefur verið nokkuð áberandi síðustu misseri, sérstaklega í pólitískum tilgangi.
Næst: Óákveðið
Nánar

Framtíðarspá - hvað ber framtíðin í skauti sér?

Erfitt reynist yfirleitt að spá fyrir um framtíðina, en þó er ljóst að miklar breytingar verða á stórum hluta starfa næstu árin, þar sem gerðar verðar aðrar kröfur til færni og þekkingar starfsmanna en verið hefur.
Næst: Óákveðið
Nánar

Streita og tækni

Streita er hugtak sem hefur verið áberandi í orðræðunni síðastliðin misseri. En hvað er streita og getur tækni haft áhrif á styrk eða birtingamynd hennar? Er streita einhvern tíma hjálpleg?
Næst: Óákveðið
Nánar

Frestað: Stéttvest-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: Óákveðið
Nánar

Aðgerðir gegn einelti og áreitni

Fræðandi og hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir ýmsa þætti er varða einelti og áreitni. Ásamt því að fjalla um birtingarmyndir og skilgreiningar neikvæðra samskipta á vinnustað verður einnig farið yfir lög og reglugerðir sem um slík samskipti gilda.
Næst: Óákveðið
Nánar

Þekktu styrkleika þína – láttu þá skapa þér tækifæri í starfi

Að vera meðvitaður um eigin styrkleika, rækta þá og efla eykur árangur og ánægju í starfi. Á námskeiðinu greina þátttakendur eigin styrleika og áskoranir í tengslum við eftirsótta færniþætti í atvinnulífinu á 21. öldinni og fjórðu iðnbyltinguna.
Næst: Óákveðið
Nánar

Fellur niður - Lestur ársreikninga við fjárfestingaákvarðanir

Hagnýtt og hnitmiðað námskeið þar sem farið er yfir allt sem þú þarft að vita varðandi lestur ársreikninga.
Næst: Óákveðið
Nánar

Námshvatning á vinnustað

Á námskeiðinu ganga þátttakendur í gegnum þjálfun sem gerir þeim kleift að hjálpa vinnufélögum sínum að uppgötva hæfileika sína, gildi og eiginleika, svo þeir geti orðið ánægðari í starfi og leik.
Næst: Óákveðið
Nánar

Jafnréttisfræðsla

Námið er ætlað trúnaðarmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Námslínan samanstendur af 7 námskeiðum sem mynda eina heild. Um er að ræða heils dags námskeið og styttri námskeið sem einnig eru kennd með fjarfundarbúnaði. Námið er í senn hagnýtt og fræðilegt og við kennsluna eru notuð raundæmi og verkefni.
Næst: Óákveðið
Nánar

Umhverfisfræðsla

Námið er ætlað trúnaðarmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Námslínan samanstendur af 5 námskeiðum sem mynda eina heild. Um er að ræða stutt þriggja tíma námskeið sem einnig verða kennd með fjarfundarbúnaði. Námið er í senn hagnýtt og fræðilegt og við kennsluna eru notuð raundæmi og verkefni.
Næst: Óákveðið
Nánar