Námskeið framundan

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 2. hluti

ATH.! SÍÐASTA DEGI NÁMSKEIÐSINS HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA. FÉLAGIÐ MUN HAFA SAMBAND VIÐ TRÚNAÐARMENN ÞEGAR DAGSETNING HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIN. Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu.
Námskeið hafið
Nánar

Fagfélögin Stórhöfða-Trúnaðarmannanám 4. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL HAUSTS VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 30. mar.
Nánar

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti enska

ATTENTION! THIS COURSE HAS BEEN POSTPONED BECAUSE OF COVID-19, UNTIL FURTHER NOTICE.
Næst: 31. mar.
Nánar

Afl-Trúnaðarmannanám 1. hluti

ATHUGIÐ! AÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA AÐSTÆÐNA Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 01. apr.
Nánar

Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 4. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA AÐSTÆÐNA Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 15. apr.
Nánar

Framsýn-Trúnaðarmannanám 3. hluti

ATHUGIÐ! NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 16. apr.
Nánar

Aldan Samstaða-Trúnaðarmannanám 2. hluti

ATHUGIÐ! AÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 20. apr.
Nánar

Hlíf-Trúnaðarmannanám 3. hluti

ATHUGIÐ! AÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA ÁSTANDSINS Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Næst: 20. apr.
Nánar

Hvernig geta lífeyrissjóðir verið samfélagslega ábyrgir fjárfestar?

Hvernig ástunda lífeyrissjóðir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni og fjárfestingum og samræmist það meginhlutverki þeirra við hámarka lífeyrir landsmanna?
Næst: 20. apr.
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: 27. apr.
Nánar

Forystufræðsla: 5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

Stutt og hagnýtt námskeið til þess að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt.
Næst: 28. apr.
Nánar

Streita og tækni

Streita er hugtak sem hefur verið áberandi í orðræðunni síðastliðin misseri. En hvað er streita og getur tækni haft áhrif á styrk eða birtingamynd hennar? Er streita einhvern tíma hjálpleg?
Næst: 30. apr.
Nánar

Course for union reps 1. section-english

The labor market is being developed along with the role of workers and employers interest groups. The development of a trade union and their activities. The course includes the development of the labor market, the development of trade unions and their activities, as well as the main emphasis on the work of union representatives according to law and collective agreements.
Næst: 06. maí
Nánar

BSRB-Trúnaðarmannanám 6. hluti

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Næst: 11. maí
Nánar

Forystufræðsla: Gagnrýnin hugsun og ákvarðanataka

Fjallað verður um hvað felst í gagnrýnni hugsun, hvað er átt við með henni og hvernig beitum við henni í daglegu lífi og samskiptum. Fagleg samskipti geta reynst flókin og erfið. Jafnvel einföldustu ákvarðanir eiga það til að draga dilk á eftir sér
Næst: 12. maí
Nánar

Fellur niður: Umhverfis- og loftslagsmál: Hvað get ég gert – hvernig get ég haft áhrif?

Fjallað um helstu áskoranir í umhverfismálum/loftlagsmálum og aðkomu starfsmanna/trúnaðarmanna að þeim á vinnustaðnum.
Næst: Óákveðið
Nánar

Falsfréttir! Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að þekkja þær?

Umræðan um falsfréttir hefur verið nokkuð áberandi síðustu misseri, sérstaklega í pólitískum tilgangi.
Næst: Óákveðið
Nánar

Framtíðarspá - hvað ber framtíðin í skauti sér?

Erfitt reynist yfirleitt að spá fyrir um framtíðina, en þó er ljóst að miklar breytingar verða á stórum hluta starfa næstu árin, þar sem gerðar verðar aðrar kröfur til færni og þekkingar starfsmanna en verið hefur.
Næst: Óákveðið
Nánar

Frestað: Stéttvest-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu og vinnuvernd. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Næst: Óákveðið
Nánar

FRESTAÐ: Tryggingafræðilegt mat

Fróðlegt og hagnýtt námskeið um tryggingafræðilegar athuganir sem lífeyrissjóðum ber að framkvæma árlega á starfsemi sjóðsins sem segir til um getu hans til að standa undir skuldbindingum.
Næst: Óákveðið
Nánar

Námshvatning á vinnustað

Á námskeiðinu ganga þátttakendur í gegnum þjálfun sem gerir þeim kleift að hjálpa vinnufélögum sínum að uppgötva hæfileika sína, gildi og eiginleika, svo þeir geti orðið ánægðari í starfi og leik.
Næst: Óákveðið
Nánar

Jafnréttisfræðsla

Námið er ætlað trúnaðarmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Námslínan samanstendur af 7 námskeiðum sem mynda eina heild. Um er að ræða heils dags námskeið og styttri námskeið sem einnig eru kennd með fjarfundarbúnaði. Námið er í senn hagnýtt og fræðilegt og við kennsluna eru notuð raundæmi og verkefni.
Næst: Óákveðið
Nánar

Umhverfisfræðsla

Námið er ætlað trúnaðarmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Námslínan samanstendur af 5 námskeiðum sem mynda eina heild. Um er að ræða stutt þriggja tíma námskeið sem einnig verða kennd með fjarfundarbúnaði. Námið er í senn hagnýtt og fræðilegt og við kennsluna eru notuð raundæmi og verkefni.
Næst: Óákveðið
Nánar