Þekking í þágu launafólks

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Fundarstjórn rafrænna funda

Það er hverjum fundarstjóra mikilvægt að þekkja reglur fundarstjórnunar - en það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga við stjórnun funda á netinu.


Næst: 07/09/2022

Fundargerðir og fundarritun

Fundargerðir eru mikilvægar heimildir það sem fram fer á fundum, umræður og þær ákvarðanir sem teknar eru. 

Næst: 14/09/2022

Handbók trúnaðarmannsins

HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA

EINELTI Á VINNUSTAÐ

VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ?  ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Stytting vinnutímans

Stytting vinnutímans

Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og...

read more

FÉLAGSMÁLASKÓLINN

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.