23.10.2020

Konur lifa ekki á þakklætinu!

Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 197 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Síðan þá hafa konur á Íslandi gengið út fimm sinnum, 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018 til þess að krefjast kjarajafnréttis.
Nánar
31.08.2020

Andlitsgrímur, spritt og 1 meter á milli

Til þess að takmarka líkur á smiti á Covid-19 fylgir Félagsmálaskólinn í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem kenna á framhaldsskólastigi sem gefnar hafa verið út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Nánar
02.04.2020

Námskeiðin færð á netið

Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki.
Nánar
27.03.2020

Hvetjum trúnaðarmenn til að fylgjast með réttindum launafólks

Það eru miklar væringar á vinnumarkaði og mikilvægt að trúnaðarmenn kynni sér réttindi launafólks vegna COVID-19 faraldursins. Sérstaklega hvetjum við þá til að kynna sér réttindi í sóttkví og reglur varðandi hlutabætur sem nýlega voru samþykktar.
Nánar
26.03.2020

Stafrænt hæfnihjól hjá VR

VR hefur þróað og sett í loftið Stafrænt hæfnihjól sem hjálpar fólki að kortleggja stafræna hæfni sína. Prófið tekur aðeins 15 mínútur og þú færð niðurstöðurnar strax. Við hvetjum alla til að prófa.
Nánar