31.08.2020

Andlitsgrímur, spritt og 1 meter á milli

Til þess að takmarka líkur á smiti á Covid-19 fylgir Félagsmálaskólinn í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem kenna á framhaldsskólastigi sem gefnar hafa verið út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Nánar
02.04.2020

Námskeiðin færð á netið

Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki.
Nánar
27.03.2020

Hvetjum trúnaðarmenn til að fylgjast með réttindum launafólks

Það eru miklar væringar á vinnumarkaði og mikilvægt að trúnaðarmenn kynni sér réttindi launafólks vegna COVID-19 faraldursins. Sérstaklega hvetjum við þá til að kynna sér réttindi í sóttkví og reglur varðandi hlutabætur sem nýlega voru samþykktar.
Nánar
26.03.2020

Stafrænt hæfnihjól hjá VR

VR hefur þróað og sett í loftið Stafrænt hæfnihjól sem hjálpar fólki að kortleggja stafræna hæfni sína. Prófið tekur aðeins 15 mínútur og þú færð niðurstöðurnar strax. Við hvetjum alla til að prófa.
Nánar
12.03.2020

Viðbrögð við COVID-19

Vegna þess óvissuástands sem nú ríkir vegna COVID-19 hefur Félagsmálaskóli Alþýðu gripið til ráðstafana til að tryggja öryggi þátttakenda.
Nánar