12.03.2020

Viðbrögð við COVID-19

Vegna þess óvissuástands sem nú ríkir vegna COVID-19 hefur Félagsmálaskóli Alþýðu gripið til ráðstafana til að tryggja öryggi þátttakenda.
Nánar
18.12.2019

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Um leið og við þökkum nemendum okkar og samstarfsfólki um land allt samvinnuna á síðasta ári óskum við öllum gleðilegra jóla, farsældar og friðar.
Nánar
10.12.2019

Lokað vegna veðurs

Vegna þess óveðurs sem nú gengur yfir landið lokar skrifstofa Félagsmálaskólans kl. 13.00 í dag.
Nánar
02.12.2019

Ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum

Nú hafa ASÍ og BRSB tekið höndum saman um stofnun rannsóknarstofnunar í vinnumarkaðsfræðum. Stofnuninni er ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála ásamt því að dýpka umræður um stöðu launafólks. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
Nánar
18.11.2019

Er Genfarskólinn eitthvað fyrir þig?

Umsóknarfrestur í Genfarskólann er til 15. des. en skólinn er ætlaður félögum í stéttarfélögum sem hafa áhuga á alþjóðlegu samstarfi verkalýðshreyfingarinnar.
Nánar