20.12.2018

Gleðileg jól

Um leið og við þökkum nemendum okkar og samstarfsfólki um land allt samvinnuna á síðasta ári óskum við öllum gleðilegra jóla.
Nánar
13.06.2018

Námskeið haustið 2018

Félagsmálaskólinn mun bjóða upp á fjölbreytt námskeið haustið 2018. Hér að neðan má sjá þau almennu námskeið sem verða í boði.
Nánar
30.01.2018

Leiðin langa á vinnumarkað

Fimmtudaginn 15. febrúar er boðað til málþings um brotthvarf og stuðning við ungt fólk á leið sinni um skólakerfið og út í atvinnulífið.
Nánar
19.12.2017

Ný námsskrá Félagsmálaskólans

Félagsmálaskóli alþýðu hefur tekið í notkun nýja námsskrá Nám trúnaðarmanna. Hin nýja námsskrá byggir á eldri námsskrám, Trúnaðarmannanámskeið I og Trúnaðarmannanámskeið II sem gefnar voru út í nóvember 2007 og byrjað var að kenna eftir í mars 2008.
Nánar
10.11.2017

Hæfnirammi - myndbönd

Myndbönd á íslensku og ensku, þar sem tekin eru dæmi af því hvernig hvernig mismunandi námslok raðast á þrep og hvernig ramminn tengist hæfniramma Evrópu.
Nánar