26.06.2019

Heimsátak gegn hamafarahlýnun - 26. júní 2019

Félagsmálaskóli alþýðu leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og hvetur allt launafólk, og ekki síst trúnaðarmenn, til þess að taka málið upp á sína arma innan vinnustaða landsins. Orð eru til alls fyrst - ræðum málin á kaffistofunni og skoðum hvað við getum gert til þess að sýna meiri ábyrgð í umhverfismálum.
Nánar
17.04.2019

Gleðilega páska

Við óskum öllum nemendum okkar, samstarfsaðilum og kennurum gleðilegra páska.
Nánar
07.02.2019

Náms- og starfsráðgjöf á 21. öldinni

Þriðjudaginn 19. febrúar býður Háskóli Íslands til spennandi málþings um notkun upplýsingatækni og samfélagsmiðla í náms- og starfsráðgjöf.
Nánar
20.12.2018

Gleðileg jól

Um leið og við þökkum nemendum okkar og samstarfsfólki um land allt samvinnuna á síðasta ári óskum við öllum gleðilegra jóla.
Nánar
13.06.2018

Námskeið haustið 2018

Félagsmálaskólinn mun bjóða upp á fjölbreytt námskeið haustið 2018. Hér að neðan má sjá þau almennu námskeið sem verða í boði.
Nánar