19.12.2017

Ný námsskrá Félagsmálaskólans

Félagsmálaskóli alþýðu hefur tekið í notkun nýja námsskrá Nám trúnaðarmanna. Hin nýja námsskrá byggir á eldri námsskrám, Trúnaðarmannanámskeið I og Trúnaðarmannanámskeið II sem gefnar voru út í nóvember 2007 og byrjað var að kenna eftir í mars 2008.
Nánar
10.11.2017

Hæfnirammi - myndbönd

Myndbönd á íslensku og ensku, þar sem tekin eru dæmi af því hvernig hvernig mismunandi námslok raðast á þrep og hvernig ramminn tengist hæfniramma Evrópu.
Nánar
24.04.2017

Ábyrgar fjárfestingar

Félagsmálaskóli alþýðu stendur fyrir námskeiði þar sem tveir sérfræðingar á vegum DnB NOR Asset Management í Noregi fjalla um siðferðisleg viðmið í fjárfestingum lífeyrissjóða.
Nánar
31.10.2016

Ályktun um menntamál

42. þing ASÍ krefst þess að fjárveitingar til menntamála verði auknar. Efla þarf sveigjanleika í menntakerfinu og hafa fjölbreytileika í kennsluaðferðum.
Nánar
18.10.2016

Fagháskólanám í burðarliðnum

Í gær var kynnt skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám sem skipaður var í mars 2016. Við sama tækifæri var undirrituð viljayfirlýsing um stofnun þróunarsjóðs um þróunarverkefni sem nýtast sem fyrirmyndir um skipulag, nám og gæðamat í fagháskólanámi. Sjóðnum er ætlað að styrkja þróun og framboð á námsleiðum, kostnað við rekstur verkefna, kynningu og innleiðingu.
Nánar