18.10.2016

Fagháskólanám í burðarliðnum

Í gær var kynnt skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám sem skipaður var í mars 2016. Við sama tækifæri var undirrituð viljayfirlýsing um stofnun þróunarsjóðs um þróunarverkefni sem nýtast sem fyrirmyndir um skipulag, nám og gæðamat í fagháskólanámi. Sjóðnum er ætlað að styrkja þróun og framboð á námsleiðum, kostnað við rekstur verkefna, kynningu og innleiðingu.
Nánar
13.10.2016

Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma

Undirritunin markar tímamót hvað varðar áherslu á sýnileika ævilangrar menntunar sem fer fram bæði við nám og störf en hæfniramminn nýtist fyrst og fremst almenningi sem tenging milli formlegs og óformlegs náms.
Nánar
05.08.2016

Trúnaðarmannanámskeið - blönduð kennsla

Sú nýbreytni verður á haustönninni að boðið verður uppá opið trúnaðarmannanámskeið með óhefðbundnu sniði. Lengd námskeiðs samsvarar heilli viku, en henni dreift á allt misserið.
Nánar
05.08.2016

Nýtt framhaldsnámskeið á haustönn

Á haustönninni verður boðið uppá þriggja daga námskeið í fundarsköpum sem nefnist Smiðjan.
Nánar
04.08.2016

Nám og vinna haldast í hendur

Vinnustaðir hafa löngum verið staðir til að læra á. Færni starfsmanna skiptir miklu og mat á þeirri færni er lykillinn að skilvirkni náms þannig að þarfir starfsmannsins og vinnustaðarins haldist í hendur.
Nánar