04.08.2016

Nám og vinna haldast í hendur

Vinnustaðir hafa löngum verið staðir til að læra á. Færni starfsmanna skiptir miklu og mat á þeirri færni er lykillinn að skilvirkni náms þannig að þarfir starfsmannsins og vinnustaðarins haldist í hendur.
Nánar
01.07.2016

Haustönn 2016 í undirbúningi

Næsta haust verður boðið uppá mörg fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vegum Félagsmálaskólans. Námskeiðin taka á ólíkum þáttum sem allir nýtast vel í starfi.
Nánar